Allar helstu stjörnur Frakka mæta í Laugardalshöllina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2010 11:30 Frakkarnir fagna hér Evrópumeistaratitlinum. Mynd/DIENER Claude Onesta, þjálfari Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistara Frakka í handbolta hefur valið 18 manna hóp fyrir vináttulandsleikina á móti Íslandi í Laugardalhöllinni 16. og 17. apríl. 17 af 18 leikmönnum liðsins voru Evrópumeistarar í Austurríki í febrúar en allir leikmennirnir voru í upphaflegum EM-hóp Frakka. Frakkar hittast fyrst í París 12. og 13. apríl en fljúga síðan til Íslands 14. apríl. Franska liðið verður í fjóra daga á Íslandi og það má búast við því að frönsku leikmennirnir skelli sér í bæinn eftir seinni leikinn á laugardalskvöldinu.Leikmannahópur Frakka á móti Íslandi:Markmenn: Cyril Dumoulin (Chambéry, 4 leikir / 0 mörk), Daouda Karaboué (Montpellier, 103 / 0), Thierry Omeyer (Kiel, 234 / 0)Vinstri skyttur: Jérôme Fernandez (Ciudad Real, 299/1175), Daniel Narcisse (Kiel, 208/664), Nikola Karabatic (Montpellier, 160/680), William ACCAMBRAY (Montpellier, 4 / 1)Leikstjórnandi: Guillaume Gille (Hamburg, 279/660)Hægri skyttur: Xavier Barachet (Chambéry, 13/19), Sebastien Bosquet (Dunkerque, 82/162)Vinstri hornamenn: Michaël Guigou (Montpellier, 139/506), Sébastien Ostertag (Tremblay, 46/108)Línumenn: Didier Dinart (Ciudad Real, 326/152), Bertrand Gille (Hamburg, 227/700), Cédric Sorhaindo (Toulouse, 56/103), Grégoire Detrez (Chambéry, 21/29)Hægri hornamenn: Guillaume Joli (Chambéry, 33/84), Luc Abalo (Ciudad Real, 116/404) Íslenski handboltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Claude Onesta, þjálfari Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistara Frakka í handbolta hefur valið 18 manna hóp fyrir vináttulandsleikina á móti Íslandi í Laugardalhöllinni 16. og 17. apríl. 17 af 18 leikmönnum liðsins voru Evrópumeistarar í Austurríki í febrúar en allir leikmennirnir voru í upphaflegum EM-hóp Frakka. Frakkar hittast fyrst í París 12. og 13. apríl en fljúga síðan til Íslands 14. apríl. Franska liðið verður í fjóra daga á Íslandi og það má búast við því að frönsku leikmennirnir skelli sér í bæinn eftir seinni leikinn á laugardalskvöldinu.Leikmannahópur Frakka á móti Íslandi:Markmenn: Cyril Dumoulin (Chambéry, 4 leikir / 0 mörk), Daouda Karaboué (Montpellier, 103 / 0), Thierry Omeyer (Kiel, 234 / 0)Vinstri skyttur: Jérôme Fernandez (Ciudad Real, 299/1175), Daniel Narcisse (Kiel, 208/664), Nikola Karabatic (Montpellier, 160/680), William ACCAMBRAY (Montpellier, 4 / 1)Leikstjórnandi: Guillaume Gille (Hamburg, 279/660)Hægri skyttur: Xavier Barachet (Chambéry, 13/19), Sebastien Bosquet (Dunkerque, 82/162)Vinstri hornamenn: Michaël Guigou (Montpellier, 139/506), Sébastien Ostertag (Tremblay, 46/108)Línumenn: Didier Dinart (Ciudad Real, 326/152), Bertrand Gille (Hamburg, 227/700), Cédric Sorhaindo (Toulouse, 56/103), Grégoire Detrez (Chambéry, 21/29)Hægri hornamenn: Guillaume Joli (Chambéry, 33/84), Luc Abalo (Ciudad Real, 116/404)
Íslenski handboltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira