Himinhátt íbúðaverð Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. júlí 2010 08:00 Íbúðaverð í Árósum er orðið ansi hátt. Mynd/ Citigroup. Það er orðið dýrara að kaupa íbúð í Árósum en í Kaupmannahöfn, sjálfri höfuðborg Danmerkur, segir á danska viðskiptavefnum epn.dk. Fasteignaverð í Árósum er þar með orðið hæst af öllum borgum í landinu. Uffe Vind, upplýsingafulltrúi fasteignamiðlunarinnar Danbolig, segist gera ráð fyrir að munurinn á fasteignaverði í Árósum og Kaupmannahöfn eigi eftir að verða meiri. Epn.dk segir að 75 fermetra íbúð í Árósum kosti nú um 1,87 milljón danskar krónur sem samsvarar um 40 milljónum íslenskra króna. Það er um 3,5 milljónum íslenskum krónum meira en sambærileg íbúð kostar í Kaupmannahöfn. Við lauslega athugun á fasteignavef Vísis kemur í ljós að algengt verð á 75 fermetra íbúðum í Reykjavík er 18 - 20 milljónir króna, eftir því hvar íbúðin er staðsett. Algengt verð á íbúðum að sambærilegri stærð á Akureyri er um 12-15 milljónir króna. Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Það er orðið dýrara að kaupa íbúð í Árósum en í Kaupmannahöfn, sjálfri höfuðborg Danmerkur, segir á danska viðskiptavefnum epn.dk. Fasteignaverð í Árósum er þar með orðið hæst af öllum borgum í landinu. Uffe Vind, upplýsingafulltrúi fasteignamiðlunarinnar Danbolig, segist gera ráð fyrir að munurinn á fasteignaverði í Árósum og Kaupmannahöfn eigi eftir að verða meiri. Epn.dk segir að 75 fermetra íbúð í Árósum kosti nú um 1,87 milljón danskar krónur sem samsvarar um 40 milljónum íslenskra króna. Það er um 3,5 milljónum íslenskum krónum meira en sambærileg íbúð kostar í Kaupmannahöfn. Við lauslega athugun á fasteignavef Vísis kemur í ljós að algengt verð á 75 fermetra íbúðum í Reykjavík er 18 - 20 milljónir króna, eftir því hvar íbúðin er staðsett. Algengt verð á íbúðum að sambærilegri stærð á Akureyri er um 12-15 milljónir króna.
Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira