Woods meðal efstu manna á PGA meistaramótinu eftir fyrsta hringinn Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. ágúst 2010 22:41 GettyImages Tiger Woods er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hring sinn á PGA meistaramótinu í golfi sem hófst í dag. Tiger var ánægður með hringinn sinn. "Ég byrjaði vel. Ég var að slá vel og fannst ég hafa stjórn á mínum málum. Núna verð ég bara að halda áfram að bæta mig dag frá degi," sagði Woods. Tveir menn eru á fjórum undir pari, þeir Fransesco Molinari og Bubba Watson. Jason Day og Ryan Moore spiluðu á 69 höggum, þrjá undir pari. Mótið er í fullum gangi en það er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending þar er til miðnættis í kvöld. Golf Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hring sinn á PGA meistaramótinu í golfi sem hófst í dag. Tiger var ánægður með hringinn sinn. "Ég byrjaði vel. Ég var að slá vel og fannst ég hafa stjórn á mínum málum. Núna verð ég bara að halda áfram að bæta mig dag frá degi," sagði Woods. Tveir menn eru á fjórum undir pari, þeir Fransesco Molinari og Bubba Watson. Jason Day og Ryan Moore spiluðu á 69 höggum, þrjá undir pari. Mótið er í fullum gangi en það er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending þar er til miðnættis í kvöld.
Golf Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira