Jónas Fr.: Ég skilaði betri stofnun en ég tók við 12. apríl 2010 20:50 Jónas Fr. Jónsson segist hafa skilað betri stofnun. Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME) segist hafa skilað betri stofnun en hann tók við. Hann segir FME hafa verið alvarlega fjársvelt en stórbatnað í sinni stjórnartíð. Þetta kom fram í viðtali við Jónas á RÚV í kvöld. Sjálfur hefur hann verið sakaður um vanrækslu af rannsóknarnefnd Alþingis. Jónas tók sem dæmi að nú eru 18 mánuðir liðnir frá hruni. Búið er að stórbæta aðstöðu og aðbúnað rannsóknaraðila svo sem FME auk þess sem búið er að koma á fót embætti sérstaks saksóknara. Þrátt fyrir það hefur engin ákæra litið dagsins ljós og hann spurði því á móti hvað stofnun sem innihélt rétt rúma þrjátíu starfsmenn hafi getað gert gagnvart þeim tæplega 40 stórfyrirtækjum sem þeir áttu að hafa eftirlit með. Hann sagði málin hafa verið flókin og umfangsmikil; slíkt væri eðli efnahagsbrota. Þá var Jónas spurður um Landsbankann og lán til Björgólfs Thors Björgólfssonar og Actavis. Bankinn neitaði að tengja þessa aðila saman en áhættufjárbindingin var samanlagt um 50 prósent af eigin fé bankans. Það er ólöglegt en hámarkið eru 25 prósent. Rannsóknin tók að auki tvö og hálft ár en málið var aldrei kært til lögreglunnar. Jónas benti þá á að Landsbankinn hefði ráðið til sín alla sem komu að rannsókninni nema einn aðila. Hann þurfti svo að ljúka rannsókninni með nýjum einstaklingum. „Hvað átti að gera? Það hefði aldrei flogið að koma einhverjum í fangelsi fyrir þetta," sagði Jónas svo. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME) segist hafa skilað betri stofnun en hann tók við. Hann segir FME hafa verið alvarlega fjársvelt en stórbatnað í sinni stjórnartíð. Þetta kom fram í viðtali við Jónas á RÚV í kvöld. Sjálfur hefur hann verið sakaður um vanrækslu af rannsóknarnefnd Alþingis. Jónas tók sem dæmi að nú eru 18 mánuðir liðnir frá hruni. Búið er að stórbæta aðstöðu og aðbúnað rannsóknaraðila svo sem FME auk þess sem búið er að koma á fót embætti sérstaks saksóknara. Þrátt fyrir það hefur engin ákæra litið dagsins ljós og hann spurði því á móti hvað stofnun sem innihélt rétt rúma þrjátíu starfsmenn hafi getað gert gagnvart þeim tæplega 40 stórfyrirtækjum sem þeir áttu að hafa eftirlit með. Hann sagði málin hafa verið flókin og umfangsmikil; slíkt væri eðli efnahagsbrota. Þá var Jónas spurður um Landsbankann og lán til Björgólfs Thors Björgólfssonar og Actavis. Bankinn neitaði að tengja þessa aðila saman en áhættufjárbindingin var samanlagt um 50 prósent af eigin fé bankans. Það er ólöglegt en hámarkið eru 25 prósent. Rannsóknin tók að auki tvö og hálft ár en málið var aldrei kært til lögreglunnar. Jónas benti þá á að Landsbankinn hefði ráðið til sín alla sem komu að rannsókninni nema einn aðila. Hann þurfti svo að ljúka rannsókninni með nýjum einstaklingum. „Hvað átti að gera? Það hefði aldrei flogið að koma einhverjum í fangelsi fyrir þetta," sagði Jónas svo.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira