Gunnar Helgi: Kosningarnar verða sögulegar 29. maí 2010 18:56 Prófessor í stjórnmálafræði segir að gömu flokkarnir geti ekki látið eins og ekkert hafi í skorist fái Besti flokkurinn fylgi í samræmi við kannanir. Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði segir að borgarstjórnarkosningarnar í dag verði sögulegar, hver sem úrslitin verða. „Jafnvel þó Besti flokkurinn fái 30 prósent eða 25 prósent þá er þetta ekki líkt neinu sem við höfum séð eða nokkursstaðar annarsstaðar," segir Gunnar Helgi um þá athyglisverðu stöðu sem er komin upp í sveitarstjórnarmálum. Funklistinn á Ísafirði og Biðlistinn fyrir austan náðu þó ágætum árangri á sínum tíma, en fylgið við Besta flokkinn sé af allt annari stærðargráðu. „Þannig við erum að fara inn í bæði kosningnar sem eru sögulegar og kjörtímabilið sem fylgir á eftir munu mótast nýjar reglur í pólitík," segir Gunnar Helgi en að hluta til megi skrifa þessa stöðu á eftirköst efnahagshrunsins. „Hrunflokkarnir eru ekki að ná sér á strik en við það hefur bæst að Samfylkingin og Vinstri grænir eru í ríkisstjórn og henni er refsað enda í erfiðum málum," segir Gunnar Helgi. Ef niðurstaða kosninganna verði í samræmi við kannanir verði gömlu flokkarnir að endurskoða stöðu sína. „Gömlu flokkarnir geta ekki haldið áfram óbreyttir. Svör fyrir kosningarnar hafa verið óskýr og það hefur Besti flokkurinn dregið fram og sýnt fram á að það er ekki lengur hægt og verður að vera með annað en skýra stefnu," segir Gunnar Helgi að lokum. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Prófessor í stjórnmálafræði segir að gömu flokkarnir geti ekki látið eins og ekkert hafi í skorist fái Besti flokkurinn fylgi í samræmi við kannanir. Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði segir að borgarstjórnarkosningarnar í dag verði sögulegar, hver sem úrslitin verða. „Jafnvel þó Besti flokkurinn fái 30 prósent eða 25 prósent þá er þetta ekki líkt neinu sem við höfum séð eða nokkursstaðar annarsstaðar," segir Gunnar Helgi um þá athyglisverðu stöðu sem er komin upp í sveitarstjórnarmálum. Funklistinn á Ísafirði og Biðlistinn fyrir austan náðu þó ágætum árangri á sínum tíma, en fylgið við Besta flokkinn sé af allt annari stærðargráðu. „Þannig við erum að fara inn í bæði kosningnar sem eru sögulegar og kjörtímabilið sem fylgir á eftir munu mótast nýjar reglur í pólitík," segir Gunnar Helgi en að hluta til megi skrifa þessa stöðu á eftirköst efnahagshrunsins. „Hrunflokkarnir eru ekki að ná sér á strik en við það hefur bæst að Samfylkingin og Vinstri grænir eru í ríkisstjórn og henni er refsað enda í erfiðum málum," segir Gunnar Helgi. Ef niðurstaða kosninganna verði í samræmi við kannanir verði gömlu flokkarnir að endurskoða stöðu sína. „Gömlu flokkarnir geta ekki haldið áfram óbreyttir. Svör fyrir kosningarnar hafa verið óskýr og það hefur Besti flokkurinn dregið fram og sýnt fram á að það er ekki lengur hægt og verður að vera með annað en skýra stefnu," segir Gunnar Helgi að lokum.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira