Tölvuþrjótur græddi tugi milljóna á hlutabréfum 21. mars 2010 13:00 Rússneski tölvuþrjóturinn Valery Maltsev græddi um 30 milljónir kr. með því að „hakka" sig inn í hlutabréfaviðskiptakerfið hjá Scotttrade og breyta þar kaupverðum á hlutabréfum. Scotttrade er stærsta vefsíða heimsins þar sem boðið er upp á hlutabréfaviðskipti. Maltsev keypti hlutabréf á síðunni, notað síðan ólöglegan aðgang sinn að viðskiptakerfinu til að hækka þau í verði. Um leið og hækkunin kom fram seldi hann bréfin. Þetta gengur undir nafninu „hack, pump and dump" að því er segir í umfjöllun um málið í tímaritinu Wired. Maltsev rak einsmanns fjárfestingafélag í Pétursborg undir nafninu Broco Investments. Í nokkra mánuði eftir að hann hafði „hakkað" sig inn í kerfi Scotttrade gat Maltsev stundað iðju sína óáreyttur. Í einu tilvika tókst honum að græða 17 milljónir kr. á aðeins 15 mínútum. Bandaríska fjármálaeftirlitið er nú komið í málið og hefur kært Maltsev fyrir að falsa gengi hlutabréfa í 38 fyrirtækjum á viðskiptaskrá Scotttrade. Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Rússneski tölvuþrjóturinn Valery Maltsev græddi um 30 milljónir kr. með því að „hakka" sig inn í hlutabréfaviðskiptakerfið hjá Scotttrade og breyta þar kaupverðum á hlutabréfum. Scotttrade er stærsta vefsíða heimsins þar sem boðið er upp á hlutabréfaviðskipti. Maltsev keypti hlutabréf á síðunni, notað síðan ólöglegan aðgang sinn að viðskiptakerfinu til að hækka þau í verði. Um leið og hækkunin kom fram seldi hann bréfin. Þetta gengur undir nafninu „hack, pump and dump" að því er segir í umfjöllun um málið í tímaritinu Wired. Maltsev rak einsmanns fjárfestingafélag í Pétursborg undir nafninu Broco Investments. Í nokkra mánuði eftir að hann hafði „hakkað" sig inn í kerfi Scotttrade gat Maltsev stundað iðju sína óáreyttur. Í einu tilvika tókst honum að græða 17 milljónir kr. á aðeins 15 mínútum. Bandaríska fjármálaeftirlitið er nú komið í málið og hefur kært Maltsev fyrir að falsa gengi hlutabréfa í 38 fyrirtækjum á viðskiptaskrá Scotttrade.
Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira