FME átti að skipta sér af Icesave í Amsterdam Helga Arnardóttir skrifar 13. apríl 2010 12:19 Jónas Fr. Jónsson þáverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins sagði í skýrslu til rannsóknarnefndarinnar að FME hefði ekki getað samkvæmt lögum lagt bann við stofnun útibús nema stofnunin hefði réttmæta ástæðu til. Rannsóknarnefnd Alþingis gagnrýnir að Fjármálaeftirlitið (FME) hafi ekki haft afskipti að Landsbankanum í Amsterdam vegna Icesave reikninga þrátt fyrir skýr hættumerki. Þær staðreyndir að gjaldeyrismarkaður var að lokast og aðgangur bankans að evrum var takmarkaðri vorið 2008 hefði átt að gefa Fjármáleftirlitinu nægt tilefni til að blanda sér í málið.Landsbankinn byrjaði að taka við innlánum á Icesave reikninga í Amsterdam í lok maí 2008. Bankinn hafði þá fengið töluverða gagnrýni breskra fjölmiðla um íslenska banka og efnahags. Einkum var gagnrýnt hátt skuldatryggingarálag bankanna og efasemdir um að Seðlabanki og ríkissjóður gætu komið íslensku bönkunum til bjargar lentu þeir í lausafjárerfiðleikum.Ræddar voru efasemdir um getu Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta á Íslandi til að mæta áföllum í rekstri bankanna. Þá var rætt um skort á erlendum gjaldeyri til að mæta skyndilegum útgreiðslum af innlánsreikningum erlendis.Jónas Fr. Jónsson þáverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins sagði í skýrslu til rannsóknarnefndarinnar að FME hefði ekki getað samkvæmt lögum lagt bann við stofnun útibús nema stofnunin hefði réttmæta ástæðu til.Staða Landsbankans hefði verið sterk, hann hefði haft lánshæfiseinkunnina AAA og eiginfjárhlutfall hans verið 12,5%Í skýrslu Guðmundar Jónssonar, sviðsstjóra hjá FME kom fram að bankinn hefði ætlað að afla evra á gjaldeyrisskiptamarkaði til að greiða úttektir af innlánsreikningum í útibúi Landsbankans í Amsterdam.Rannsóknarnefndin bendir hins vegar á að gjaldeyrisskiptamarkaður með íslenskar krónur hafði á köflum verið nær óvirkur frá 19. mars 2008. Ekki taldi FME tilefni til að bregðast við því þrátt fyrir að um verulega hættu hafi verið að ræða fyrir LAndsbankann.Nefndin gagnrýnir að eftiriltið hafi ekki brugðist við og segir að nægt tilefni hefði verið til þess að taka málefni útibúsins sérstaklega þegar aðgangur bankans að evrum hafði takmarkast við lokun gjaldeyrismarkaðar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira
Rannsóknarnefnd Alþingis gagnrýnir að Fjármálaeftirlitið (FME) hafi ekki haft afskipti að Landsbankanum í Amsterdam vegna Icesave reikninga þrátt fyrir skýr hættumerki. Þær staðreyndir að gjaldeyrismarkaður var að lokast og aðgangur bankans að evrum var takmarkaðri vorið 2008 hefði átt að gefa Fjármáleftirlitinu nægt tilefni til að blanda sér í málið.Landsbankinn byrjaði að taka við innlánum á Icesave reikninga í Amsterdam í lok maí 2008. Bankinn hafði þá fengið töluverða gagnrýni breskra fjölmiðla um íslenska banka og efnahags. Einkum var gagnrýnt hátt skuldatryggingarálag bankanna og efasemdir um að Seðlabanki og ríkissjóður gætu komið íslensku bönkunum til bjargar lentu þeir í lausafjárerfiðleikum.Ræddar voru efasemdir um getu Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta á Íslandi til að mæta áföllum í rekstri bankanna. Þá var rætt um skort á erlendum gjaldeyri til að mæta skyndilegum útgreiðslum af innlánsreikningum erlendis.Jónas Fr. Jónsson þáverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins sagði í skýrslu til rannsóknarnefndarinnar að FME hefði ekki getað samkvæmt lögum lagt bann við stofnun útibús nema stofnunin hefði réttmæta ástæðu til.Staða Landsbankans hefði verið sterk, hann hefði haft lánshæfiseinkunnina AAA og eiginfjárhlutfall hans verið 12,5%Í skýrslu Guðmundar Jónssonar, sviðsstjóra hjá FME kom fram að bankinn hefði ætlað að afla evra á gjaldeyrisskiptamarkaði til að greiða úttektir af innlánsreikningum í útibúi Landsbankans í Amsterdam.Rannsóknarnefndin bendir hins vegar á að gjaldeyrisskiptamarkaður með íslenskar krónur hafði á köflum verið nær óvirkur frá 19. mars 2008. Ekki taldi FME tilefni til að bregðast við því þrátt fyrir að um verulega hættu hafi verið að ræða fyrir LAndsbankann.Nefndin gagnrýnir að eftiriltið hafi ekki brugðist við og segir að nægt tilefni hefði verið til þess að taka málefni útibúsins sérstaklega þegar aðgangur bankans að evrum hafði takmarkast við lokun gjaldeyrismarkaðar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira