Viðskiptalífið var fótboltaleikur SB skrifar 13. apríl 2010 13:10 Björgólfur, virðing fyrir reglum var lítil. Innri endurskoðandi Landsbankans lýsir í Rannsóknarskýrslunni bardaga bankamanna við Fjármálaeftirlitið sem einskonar fótboltaleik. Spila hafi átt stífan sóknarbolta og tækla án þess að vera dæmdur. Í áttunda bindi skýrslunnar þar sem fjallað er um siðfræði innan viðskiptageirans er vitnað í skýrslu Kaarlos Jännär um íslensku bankana þar sem kemur fram að bankarnir og viðskiptaheimurinn íslenski hefði hneigst til að fylgja lagabókstafnum fremur en anda laganna. Þetta styður vitnisburður Sigurjóns Geirssonar, innri endurskoðanda Landsbankans, fyrir nefndinni. Sigurjón segir menn hafa almennt séð litið á reglur sem þyrfti að "challenge-era". "...eitthvað sem ætti að vinna með þannig að virðing fyrir anda reglnanna og svoleiðis hafi kannski ekki almennt verið til staðar heldur voru menn frekar viljugir til að þróa reglur … þróa túlkun á reglum þannig að menn kæmust … svona eins og í fótbolta, menn reyndu að tækla án þess að vera dæmdir." Sigurjón segir skilaboðin frá yfirstjórninni hafa verið skýr: „[B]ankaformaðurinn lýsti því að hann ætlaði að spila stífan sóknarbolta og ég held að það hafi að einhverju leyti verið „attitude-ið" og dómarinn var þá væntanlega Fjármálaeftirlitið og einhver svona leiðindaendurskoðendur, hvort sem það voru innri eða ytri. Og svo gekk þetta svolítið út á að vinna innan þess. Það „attitude" á sér ekki … er ekki algengt í bankastarfsemi, ekki í svona fyrirtækjum sem varða almannahag." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira
Innri endurskoðandi Landsbankans lýsir í Rannsóknarskýrslunni bardaga bankamanna við Fjármálaeftirlitið sem einskonar fótboltaleik. Spila hafi átt stífan sóknarbolta og tækla án þess að vera dæmdur. Í áttunda bindi skýrslunnar þar sem fjallað er um siðfræði innan viðskiptageirans er vitnað í skýrslu Kaarlos Jännär um íslensku bankana þar sem kemur fram að bankarnir og viðskiptaheimurinn íslenski hefði hneigst til að fylgja lagabókstafnum fremur en anda laganna. Þetta styður vitnisburður Sigurjóns Geirssonar, innri endurskoðanda Landsbankans, fyrir nefndinni. Sigurjón segir menn hafa almennt séð litið á reglur sem þyrfti að "challenge-era". "...eitthvað sem ætti að vinna með þannig að virðing fyrir anda reglnanna og svoleiðis hafi kannski ekki almennt verið til staðar heldur voru menn frekar viljugir til að þróa reglur … þróa túlkun á reglum þannig að menn kæmust … svona eins og í fótbolta, menn reyndu að tækla án þess að vera dæmdir." Sigurjón segir skilaboðin frá yfirstjórninni hafa verið skýr: „[B]ankaformaðurinn lýsti því að hann ætlaði að spila stífan sóknarbolta og ég held að það hafi að einhverju leyti verið „attitude-ið" og dómarinn var þá væntanlega Fjármálaeftirlitið og einhver svona leiðindaendurskoðendur, hvort sem það voru innri eða ytri. Og svo gekk þetta svolítið út á að vinna innan þess. Það „attitude" á sér ekki … er ekki algengt í bankastarfsemi, ekki í svona fyrirtækjum sem varða almannahag."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira