Tvær styttur af fílum seldar á 800 milljónir 15. apríl 2010 10:20 Tvær litlar jaðistyttur af fílum frá tíma keisarans Qianlong í Kína á 18. öld far á uppboð í vor og reiknað er með að þær seljist á um 4 milljónir punda eða tæplega 800 milljónir punda. Stytturnar eru aðeins tæplega 15 sm háar.Í frétt um málið í Daily Mail segir að stytturnar hafi verið í eigu Mary Anna Marten sem lést fyrr í ár á áttræðisaldri. Mary Anna, sem er guðdóttir drottningarmóðurinnar í Bretlandi, var í stjórn British Museum. Talið er að stytturnar hafi komið til Bretlands snemma á síðustu öld áður en þær lentu í eigu Mary Anna.Stytturnar voru smíðaðar fyrir keisarann Qianlong og bera stimpil hans. Þeim hefur væntanlega verið stillt upp sithvoru megin við hásæti hans á sínum tíma en fíllinn er tákn styrks og hamingju í Kína.Mikil eftirspurn er eftir styttum úr jaði sem þessum meðal efnaðra Kínverja. Nefna má að ein slík, af vatnabuffal, var seld á 3,4 milljónir punda í fyrra.Sérfræðingur sem Daily Mail ræðir við segir að fílastytturnar tvær séu sérstaklega verðmætar þar sem þær bera stimpil Qianlong. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tvær litlar jaðistyttur af fílum frá tíma keisarans Qianlong í Kína á 18. öld far á uppboð í vor og reiknað er með að þær seljist á um 4 milljónir punda eða tæplega 800 milljónir punda. Stytturnar eru aðeins tæplega 15 sm háar.Í frétt um málið í Daily Mail segir að stytturnar hafi verið í eigu Mary Anna Marten sem lést fyrr í ár á áttræðisaldri. Mary Anna, sem er guðdóttir drottningarmóðurinnar í Bretlandi, var í stjórn British Museum. Talið er að stytturnar hafi komið til Bretlands snemma á síðustu öld áður en þær lentu í eigu Mary Anna.Stytturnar voru smíðaðar fyrir keisarann Qianlong og bera stimpil hans. Þeim hefur væntanlega verið stillt upp sithvoru megin við hásæti hans á sínum tíma en fíllinn er tákn styrks og hamingju í Kína.Mikil eftirspurn er eftir styttum úr jaði sem þessum meðal efnaðra Kínverja. Nefna má að ein slík, af vatnabuffal, var seld á 3,4 milljónir punda í fyrra.Sérfræðingur sem Daily Mail ræðir við segir að fílastytturnar tvær séu sérstaklega verðmætar þar sem þær bera stimpil Qianlong.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira