Bos sér ekki tilgang með sáttasemjara í Icesavemálinu 28. janúar 2010 13:23 Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands segir að hann sjá ekki tilgang með því að skipa sáttasemjara í Icesave málinu. Þetta kemur fram í frétt á Reuters þar sem segir að Hollendingar sjái ekki tilganginn með sáttasemjara. „Ég er alltaf tilbúinn að hlusta," segir Bos en orðin lét hann falla á fundi með erlendum blaðamönnum í Haag í dag. „Sáttagjörð er ég ekki viss um. Ég sé ekki að slíkt bæti neinu við í málinu." Fram kom í máli Bos að hann væri opinn fyrir beinum viðræðum við íslenska embættismenn og raunar stæði hann reglulega í slíkum viðræðum. Hinsvegar myndi sáttasemjari ekki leysa neitt áður en þjóðaratkvæðagreiðslan yrði haldin á Íslandi þann 6. Mars n.k. Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands segir að hann sjá ekki tilgang með því að skipa sáttasemjara í Icesave málinu. Þetta kemur fram í frétt á Reuters þar sem segir að Hollendingar sjái ekki tilganginn með sáttasemjara. „Ég er alltaf tilbúinn að hlusta," segir Bos en orðin lét hann falla á fundi með erlendum blaðamönnum í Haag í dag. „Sáttagjörð er ég ekki viss um. Ég sé ekki að slíkt bæti neinu við í málinu." Fram kom í máli Bos að hann væri opinn fyrir beinum viðræðum við íslenska embættismenn og raunar stæði hann reglulega í slíkum viðræðum. Hinsvegar myndi sáttasemjari ekki leysa neitt áður en þjóðaratkvæðagreiðslan yrði haldin á Íslandi þann 6. Mars n.k.
Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira