Jakob Jóhann og Ragnheiður valin sundfólk ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2010 11:15 Jakob Jóhann Sveinsson. Mynd/Valli Jakob Jóhann Sveinsson úr Sundfélaginu Ægi og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR voru útnefnd sundfólk ársins á uppskeruhátíð SSÍ í gær. Jakob Jóhann Sveinsson var útnefndur sundmaður ársins 2009 - 2010. Jakob átti gott síðasta sundár og endaði það með góðri frammistöðu á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug. Jakob varð Íslandsmeistari í 50, 100 og 200 metra bringusundi um helgina. Ragnheiður Ragnarsdóttir var útnefnd sundkona ársins 2009 - 2010. Ragnheiður fór mikinn á sundárinu og sýndi að hún ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. Ragnheiður varð Íslandsmeistari í 50 og 100 metra skriðsundi um helgina. Þau Jakob Jóhann og Ragnheiður unnu líka besta afrek á ÍM25 sem fram fór um helgina. Ragnheiður bætti eigið Íslandsmet í 100 metra skriðsundi þegar hún synti á tímanum 54,65 sekúndum og fékk fyrir það 871 FINA stig. Jakob Jóhann fékk svo 836 FINA stig fyrir 100 metra bringusund en hann náði einnig 836 FINA stigum fyrir 50 metra bringusund. FINA stigataflan er þannig uppbyggð að gildandi heimsmet er 1000 stig. Þeir Klaus Jürgen-Ohk og Vadim Forafonov voru útnefndir þjálfarar ársins 2009 - 2010. Klaus hefur verið aðalþjálfari Sundfélags Hafnarfjarðar síðan 2008 og hlaut titilinn þjálfari ársins 2009 - 2010. Vadim er þjálfari Sunddeildar Fjölnis. Hann hefur starfað þar síðan 2009 og var útnefndur unglingaþjálfari ársins 2009 - 2010. Gunnar Viðar Eiríksson var valinn dómari ársins 2009 - 2010 á uppskeruhátíð SSÍ sem haldin var á Grand Hótel í gærkvöldi. Þetta er annað árið í röð sem Gunnar hampar titlinum. Innlendar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Sjá meira
Jakob Jóhann Sveinsson úr Sundfélaginu Ægi og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR voru útnefnd sundfólk ársins á uppskeruhátíð SSÍ í gær. Jakob Jóhann Sveinsson var útnefndur sundmaður ársins 2009 - 2010. Jakob átti gott síðasta sundár og endaði það með góðri frammistöðu á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug. Jakob varð Íslandsmeistari í 50, 100 og 200 metra bringusundi um helgina. Ragnheiður Ragnarsdóttir var útnefnd sundkona ársins 2009 - 2010. Ragnheiður fór mikinn á sundárinu og sýndi að hún ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. Ragnheiður varð Íslandsmeistari í 50 og 100 metra skriðsundi um helgina. Þau Jakob Jóhann og Ragnheiður unnu líka besta afrek á ÍM25 sem fram fór um helgina. Ragnheiður bætti eigið Íslandsmet í 100 metra skriðsundi þegar hún synti á tímanum 54,65 sekúndum og fékk fyrir það 871 FINA stig. Jakob Jóhann fékk svo 836 FINA stig fyrir 100 metra bringusund en hann náði einnig 836 FINA stigum fyrir 50 metra bringusund. FINA stigataflan er þannig uppbyggð að gildandi heimsmet er 1000 stig. Þeir Klaus Jürgen-Ohk og Vadim Forafonov voru útnefndir þjálfarar ársins 2009 - 2010. Klaus hefur verið aðalþjálfari Sundfélags Hafnarfjarðar síðan 2008 og hlaut titilinn þjálfari ársins 2009 - 2010. Vadim er þjálfari Sunddeildar Fjölnis. Hann hefur starfað þar síðan 2009 og var útnefndur unglingaþjálfari ársins 2009 - 2010. Gunnar Viðar Eiríksson var valinn dómari ársins 2009 - 2010 á uppskeruhátíð SSÍ sem haldin var á Grand Hótel í gærkvöldi. Þetta er annað árið í röð sem Gunnar hampar titlinum.
Innlendar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Sjá meira