Fundum frestað - ekki blásnir af Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. mars 2010 12:53 Ráðhús Reykjavíkur. Mynd/ GVA. Aðstoðarmaður borgarstjóra segir það ekki rétt að hefðbundnir hverfafundir borgarstjóra hafi verið blásnir af heldur verði þeir haldnir síðar á árinu, segir Magnús Þór Gylfason, aðstoðarmaður borgarstjóra. Hann bendir á að í tilvitnuðum tölvupósti í fréttinni sjálfri sem birtist hér á Vísi í morgun komi fram að áætlun hafi verið breytt. Það sé því ranglega ályktað að fundirnir verði ekki haldnir í ár. „Þeir verða haldnir síðar á árinu, samkvæmt ákvörðun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, borgarstjóra, sem fannst ekki rétt að efna til hefðbundinna hverfafunda borgarstjóra á kostnað borgarbúa nú stuttu fyrir kosningar. Hanna Birna mun eiga fundi með íbúum í hverfum borgarinnar í aðdraganda kosninga en ekki á kostnað borgarinnar. Hanna Birna hefur átt fjölmarga fundi í hverfum borgarinnar og hún og Óskar Bergsson, formaður borgarráðs áttu á síðasta ári fundi í öllum þjónustumiðstöðvum hverfa borgarinnar með fulltrúum skóla, íþróttafélaga, lögreglu og annarra lykilaðila í hverfum. Þá var nýjung að halda Hugmyndaþing í haust í Ráðhúsi Reykjavíkur og auk þess hafa verið haldnir fundir með hverfisráðum, nú síðast opinn fundur með hverfisráði miðborgar. Undanfarið hafa verið stigin mikilvæg skref hjá Reykjavíkurborgar í að efla hverfin með verkefnum eins og 1,2 og Reykjavík og síðast með Kjóstu verkefni í þínu hverfi í desember á síðasta ári þar sem borgarbúum gafst tækifæri til að forgangsraða smærri framkvæmdum og viðhaldsverkefnum í hverju hverfi fyrir afgreiðslu fjárhagsáætlunar. Í framhaldi af umræðum á Hugmyndaþingi og fram komnum óskum íbúa er ætlunin að auka þjónustu við borgarbúa í hverfunum enn betur á næstunni, m.a. með því að auka rafræna þjónustu, upplýsingagátt um þjónustu, framkvæmdir og úrbætur, framgang lýðræðisverkefnisins og sérstökum á ábendingarvef fyrir hvert hverfi," segir í tölvupósti frá aðstoðarmanni borgarstjóra. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Hverfafundir borgarstjóra blásnir af Búið er að blása af hverfafundi borgarstjóra en þeir hafa um árbil verið hugsaðir sem hluti af samræðum borgarbúa og æðsta stjórnanda Reykjavíkurborgar. Fjölmennur hópur sem fékk tölvupóst um málið var beðinn um að eyða fyrri dreifibréfi sínu varðandi fundina. 15. mars 2010 09:53 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar Sjá meira
Aðstoðarmaður borgarstjóra segir það ekki rétt að hefðbundnir hverfafundir borgarstjóra hafi verið blásnir af heldur verði þeir haldnir síðar á árinu, segir Magnús Þór Gylfason, aðstoðarmaður borgarstjóra. Hann bendir á að í tilvitnuðum tölvupósti í fréttinni sjálfri sem birtist hér á Vísi í morgun komi fram að áætlun hafi verið breytt. Það sé því ranglega ályktað að fundirnir verði ekki haldnir í ár. „Þeir verða haldnir síðar á árinu, samkvæmt ákvörðun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, borgarstjóra, sem fannst ekki rétt að efna til hefðbundinna hverfafunda borgarstjóra á kostnað borgarbúa nú stuttu fyrir kosningar. Hanna Birna mun eiga fundi með íbúum í hverfum borgarinnar í aðdraganda kosninga en ekki á kostnað borgarinnar. Hanna Birna hefur átt fjölmarga fundi í hverfum borgarinnar og hún og Óskar Bergsson, formaður borgarráðs áttu á síðasta ári fundi í öllum þjónustumiðstöðvum hverfa borgarinnar með fulltrúum skóla, íþróttafélaga, lögreglu og annarra lykilaðila í hverfum. Þá var nýjung að halda Hugmyndaþing í haust í Ráðhúsi Reykjavíkur og auk þess hafa verið haldnir fundir með hverfisráðum, nú síðast opinn fundur með hverfisráði miðborgar. Undanfarið hafa verið stigin mikilvæg skref hjá Reykjavíkurborgar í að efla hverfin með verkefnum eins og 1,2 og Reykjavík og síðast með Kjóstu verkefni í þínu hverfi í desember á síðasta ári þar sem borgarbúum gafst tækifæri til að forgangsraða smærri framkvæmdum og viðhaldsverkefnum í hverju hverfi fyrir afgreiðslu fjárhagsáætlunar. Í framhaldi af umræðum á Hugmyndaþingi og fram komnum óskum íbúa er ætlunin að auka þjónustu við borgarbúa í hverfunum enn betur á næstunni, m.a. með því að auka rafræna þjónustu, upplýsingagátt um þjónustu, framkvæmdir og úrbætur, framgang lýðræðisverkefnisins og sérstökum á ábendingarvef fyrir hvert hverfi," segir í tölvupósti frá aðstoðarmanni borgarstjóra.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Hverfafundir borgarstjóra blásnir af Búið er að blása af hverfafundi borgarstjóra en þeir hafa um árbil verið hugsaðir sem hluti af samræðum borgarbúa og æðsta stjórnanda Reykjavíkurborgar. Fjölmennur hópur sem fékk tölvupóst um málið var beðinn um að eyða fyrri dreifibréfi sínu varðandi fundina. 15. mars 2010 09:53 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar Sjá meira
Hverfafundir borgarstjóra blásnir af Búið er að blása af hverfafundi borgarstjóra en þeir hafa um árbil verið hugsaðir sem hluti af samræðum borgarbúa og æðsta stjórnanda Reykjavíkurborgar. Fjölmennur hópur sem fékk tölvupóst um málið var beðinn um að eyða fyrri dreifibréfi sínu varðandi fundina. 15. mars 2010 09:53