Tiger líklega valinn í Ryder-liðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. ágúst 2010 20:15 Þó svo Tiger Woods sé enn efstur á heimslistanum í golfi þá tókst honum ekki að næla sér í nógu mörg stig til þess að komast í bandaríska Ryder Cup-liðið. Þetta er í fyrsta skipti á ferli Tiger sem hann á ekki sjálfkrafa sæti í ferlinum. Hann verður því að treysta á að fyrirliði liðsins, Corey Pavin, velji hann í eitt af þeim fjögur aukasætum sem hann á inni. Pavin mun velja í liðið þann 7. september og hann viðurkenndi á blaðamannafundi í gær að Tiger væri ofarlega á sínum lista yfir þá aukakylfinga sem hann mun taka inn í liðið. Það voru talsverð batamerki á spilamennsku Tiger á PGA-meistaramótinu þó svo hann sé enn langt frá sínu besta. Það er mikil pressa á Pavin að velja Tiger enda hefur það meðal annars mikil áhrif á sjónvarpsáhorf hvort Tiger spilar eður ei. Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þó svo Tiger Woods sé enn efstur á heimslistanum í golfi þá tókst honum ekki að næla sér í nógu mörg stig til þess að komast í bandaríska Ryder Cup-liðið. Þetta er í fyrsta skipti á ferli Tiger sem hann á ekki sjálfkrafa sæti í ferlinum. Hann verður því að treysta á að fyrirliði liðsins, Corey Pavin, velji hann í eitt af þeim fjögur aukasætum sem hann á inni. Pavin mun velja í liðið þann 7. september og hann viðurkenndi á blaðamannafundi í gær að Tiger væri ofarlega á sínum lista yfir þá aukakylfinga sem hann mun taka inn í liðið. Það voru talsverð batamerki á spilamennsku Tiger á PGA-meistaramótinu þó svo hann sé enn langt frá sínu besta. Það er mikil pressa á Pavin að velja Tiger enda hefur það meðal annars mikil áhrif á sjónvarpsáhorf hvort Tiger spilar eður ei.
Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira