Tiger líklega valinn í Ryder-liðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. ágúst 2010 20:15 Þó svo Tiger Woods sé enn efstur á heimslistanum í golfi þá tókst honum ekki að næla sér í nógu mörg stig til þess að komast í bandaríska Ryder Cup-liðið. Þetta er í fyrsta skipti á ferli Tiger sem hann á ekki sjálfkrafa sæti í ferlinum. Hann verður því að treysta á að fyrirliði liðsins, Corey Pavin, velji hann í eitt af þeim fjögur aukasætum sem hann á inni. Pavin mun velja í liðið þann 7. september og hann viðurkenndi á blaðamannafundi í gær að Tiger væri ofarlega á sínum lista yfir þá aukakylfinga sem hann mun taka inn í liðið. Það voru talsverð batamerki á spilamennsku Tiger á PGA-meistaramótinu þó svo hann sé enn langt frá sínu besta. Það er mikil pressa á Pavin að velja Tiger enda hefur það meðal annars mikil áhrif á sjónvarpsáhorf hvort Tiger spilar eður ei. Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þó svo Tiger Woods sé enn efstur á heimslistanum í golfi þá tókst honum ekki að næla sér í nógu mörg stig til þess að komast í bandaríska Ryder Cup-liðið. Þetta er í fyrsta skipti á ferli Tiger sem hann á ekki sjálfkrafa sæti í ferlinum. Hann verður því að treysta á að fyrirliði liðsins, Corey Pavin, velji hann í eitt af þeim fjögur aukasætum sem hann á inni. Pavin mun velja í liðið þann 7. september og hann viðurkenndi á blaðamannafundi í gær að Tiger væri ofarlega á sínum lista yfir þá aukakylfinga sem hann mun taka inn í liðið. Það voru talsverð batamerki á spilamennsku Tiger á PGA-meistaramótinu þó svo hann sé enn langt frá sínu besta. Það er mikil pressa á Pavin að velja Tiger enda hefur það meðal annars mikil áhrif á sjónvarpsáhorf hvort Tiger spilar eður ei.
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira