Björn Kristinn Björnsson: Við gerðum okkur erfitt fyrir Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. maí 2010 22:45 Björn Kristinn Björnsson, þjálfari Fylkis. Björn Kristinn Björnsson þjálfari Fylkisstúlkna var að vonum ánægður eftir sigur liðs síns í Kaplakrika, en Fylkisstelpur unnu þar FH 4-2. „Ég er mjög ánægður að ná þessum stigum hérna í dag en við vorum vorum vægast sagt að gera okkur þetta erfitt fyrir, FH-liðið var einnig að spila mjög vel. Maður spilar ekki betur en andstæðingurinn leyfir og þær voru að spila vel. Við getum hinsvegar ekki verið annað en ánægð með að fá þrjú stig hér en það má gera betur." Fylkisstelpurnar hófu leikinn strax á hárri pressu, þær gáfu FH-ingum engan tíma á boltann og uppskáru fljótlega þegar þær skoruðu á 13. mínútu. „Það var ætlunin í leiknum, pressa hátt og að láta bakverðina koma hátt upp, vera mjög agressív. Það hinsvegar er hættulegt, eins og sjá má þegar við fáum á okkur víti eftir góða sendingu og vorum full varkár eftir það." Laufey Björnsdóttir, fyrirliði Fylkis setti stórglæsilegt mark, en hún fékk sendingu út fyrir teig og tók hann viðstöðulaust, óverjandi fyrir Birnu í marki FH-inga. „Það er alltaf gaman að sjá falleg mörk. Við hefðum getað skorað fleiri en það er ekki hægt að taka neitt af FH-ingum, þær voru frískar og hraðar og börðust virkilega vel," sagði Björn. Næsti leikur Fylkisstúlkna er gegn Þór/KA heima, en þeim var spáð gott gengi fyrir tímabilið. „Það verður eins og allir aðrir leikir, afar erfiður. Þór/KA er náttúrulega með frábært lið, byggt á útlenskum og innlendum landsliðskonum og eru þeir því til alls líklegir. Þær fá hinsvegar ekkert ókeypis frá okkur," sagði Björn Kristinn. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Björn Kristinn Björnsson þjálfari Fylkisstúlkna var að vonum ánægður eftir sigur liðs síns í Kaplakrika, en Fylkisstelpur unnu þar FH 4-2. „Ég er mjög ánægður að ná þessum stigum hérna í dag en við vorum vorum vægast sagt að gera okkur þetta erfitt fyrir, FH-liðið var einnig að spila mjög vel. Maður spilar ekki betur en andstæðingurinn leyfir og þær voru að spila vel. Við getum hinsvegar ekki verið annað en ánægð með að fá þrjú stig hér en það má gera betur." Fylkisstelpurnar hófu leikinn strax á hárri pressu, þær gáfu FH-ingum engan tíma á boltann og uppskáru fljótlega þegar þær skoruðu á 13. mínútu. „Það var ætlunin í leiknum, pressa hátt og að láta bakverðina koma hátt upp, vera mjög agressív. Það hinsvegar er hættulegt, eins og sjá má þegar við fáum á okkur víti eftir góða sendingu og vorum full varkár eftir það." Laufey Björnsdóttir, fyrirliði Fylkis setti stórglæsilegt mark, en hún fékk sendingu út fyrir teig og tók hann viðstöðulaust, óverjandi fyrir Birnu í marki FH-inga. „Það er alltaf gaman að sjá falleg mörk. Við hefðum getað skorað fleiri en það er ekki hægt að taka neitt af FH-ingum, þær voru frískar og hraðar og börðust virkilega vel," sagði Björn. Næsti leikur Fylkisstúlkna er gegn Þór/KA heima, en þeim var spáð gott gengi fyrir tímabilið. „Það verður eins og allir aðrir leikir, afar erfiður. Þór/KA er náttúrulega með frábært lið, byggt á útlenskum og innlendum landsliðskonum og eru þeir því til alls líklegir. Þær fá hinsvegar ekkert ókeypis frá okkur," sagði Björn Kristinn.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira