Herra Dómsdagur vill gjaldeyrishöft 2. júní 2010 06:00 Roubini varð þekktur þegar spá hans um ofhitnun á bandarískum fasteignamarkaði, verðhrun og kreppu frá 2006 gekk eftir. Nouriel Roubini, prófessor í hagfræði við New York-háskóla í Bandaríkjunum, segir stjórnvöld í Brasilíu verða að innleiða gjaldeyrishöft ætli þau að koma í veg fyrir gengishrun brasilíska realsins. Roubini, sem heimskunnur er fyrir varnaðarorð og svartsýnis-spár um þróun efnahagsmála á heimsvísu, sagði á ráðstefnu í Sao Paolo í fyrradag gengishrunið koma illa við brasilískan útflutning og skaða samkeppnishæfni landsins. „Ef gjaldeyrishöft eru notuð skynsamlega má koma í veg fyrir frekara tjón," hefur breska dagblaðið Financial Times eftir honum. Fleira þarf að laga til í brasilísku efnahagslífi og draga úr hitanum í hagkerfinu. Þá sýndi sig að þótt draga megi úr útgjöldum hins opinbera megi ekki draga lappirnar í menntamálum. Það muni skila sér síðar. Fjármálayfirvöld í Brasilíu lögðu tveggja prósenta skatt á erlent fjármagn í október í fyrra til að stemma stigu við innflæði á erlendu fjármagni en fjárfestar hafa séð hag í því að festa fé sitt í landinu og ávaxta það í skugga hárra stýrivaxta. - jab Mest lesið Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Nouriel Roubini, prófessor í hagfræði við New York-háskóla í Bandaríkjunum, segir stjórnvöld í Brasilíu verða að innleiða gjaldeyrishöft ætli þau að koma í veg fyrir gengishrun brasilíska realsins. Roubini, sem heimskunnur er fyrir varnaðarorð og svartsýnis-spár um þróun efnahagsmála á heimsvísu, sagði á ráðstefnu í Sao Paolo í fyrradag gengishrunið koma illa við brasilískan útflutning og skaða samkeppnishæfni landsins. „Ef gjaldeyrishöft eru notuð skynsamlega má koma í veg fyrir frekara tjón," hefur breska dagblaðið Financial Times eftir honum. Fleira þarf að laga til í brasilísku efnahagslífi og draga úr hitanum í hagkerfinu. Þá sýndi sig að þótt draga megi úr útgjöldum hins opinbera megi ekki draga lappirnar í menntamálum. Það muni skila sér síðar. Fjármálayfirvöld í Brasilíu lögðu tveggja prósenta skatt á erlent fjármagn í október í fyrra til að stemma stigu við innflæði á erlendu fjármagni en fjárfestar hafa séð hag í því að festa fé sitt í landinu og ávaxta það í skugga hárra stýrivaxta. - jab
Mest lesið Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira