Meistaradeildin: Inter og CSKA Moskva komin áfram Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2010 15:38 Úr leik Chelsea og Inter í kvöld. Jose Mourinho var enn og aftur sigurvegarinn á Stamford Bridge í kvöld þegar lærisveinar hans í Inter skelltu fyrrum lærisveinum hans í Chelsea, 0-1, og 3-1 samanlagt. Sigur Inter var sanngjarn. Liðið sterkara lengst af, gaf nánast engin færi á sér og Eto´o nýtti svo eitt af færum Inter en ítalska liðið fékk mun fleiri færi í leiknum. Didier Drogba lét skapið hlaupa með sig í gönur í síðari hálfleik er hann traðkaði á Thiago Motta og var rekinn af velli. Nánari leiklýsingu má svo lesa hér að neðan. CSKA Moskva er svo mjög óvænt komið áfram eftir magnaðan 1-2 sigur á Sevilla á Spáni. Chelsea-Inter 0-1 0-1 Samuel Eto´o (78.) - sending inn fyrir teig og Eto´o afgreiddi færið laglega. Sanngjörn staða og Inter líklega á leið áfram í átta liða úrslit.86. Didier Drogba fær rautt spjald fyrir að stíga á Thiago Motta. - Inter hefur fengið tvö dauðafæri á síðustu fimm mínútum en klúðrað báðum. Gæti verið dýrt spaug. 0-0 og 20 mínútur eftir.- Chelsea verið sprækara liðið í síðari hálfleik enda þarf liðið að skora. Enn markalaust eftir 58 mínútur.- Markalaust í leikhléi. Inter sterkara liðið heilt yfir en Chelsea náði að ógna á lokamínútunum en varnarmenn Inter björguðu ávallt á elleftu stundu. Chelsea vildi fá víti er Walter Samuel reif Drogba niður í teignum. Einhverjir dómarar hefðu dæmt þar. - Eto´o fær dauðafæri eftir 33 mínútur en skalli hans af markteig er afleitur. Í grasið og yfir markið. - Enn beðið eftir fyrsta alvöru færinu eftir 30 mínútur. Inter ívið sterkari ef eitthvað er.- Stál í stál eftir 20 mínútur. Engin færi litið dagsins ljós en mikill hiti í mönnum. Það er verið að spila mikla skák á vellinum. Inter vann fyrri leikinn, 2-1 Byrjunarlið Chelsea: Turnbull, Ivanovic, Lampard, Drogba, Obi Mikel, Ballack, Malouda, Zhirkov, Terry, Alex, Anelka.Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Zanetti, Lucio, Thiago Motta, Eto´o, Sneijder, Maicon, Cambiasso, Milito, Samuel, Pandev. Sevilla-CSKA Moskva 1-2 0-1 Tomas Necid (39.), 1-1 Diego Perotti (41.), 1-2 Keisuke Honda (55.).CSKA fer áfram, 2-3, samanlagt. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Jose Mourinho var enn og aftur sigurvegarinn á Stamford Bridge í kvöld þegar lærisveinar hans í Inter skelltu fyrrum lærisveinum hans í Chelsea, 0-1, og 3-1 samanlagt. Sigur Inter var sanngjarn. Liðið sterkara lengst af, gaf nánast engin færi á sér og Eto´o nýtti svo eitt af færum Inter en ítalska liðið fékk mun fleiri færi í leiknum. Didier Drogba lét skapið hlaupa með sig í gönur í síðari hálfleik er hann traðkaði á Thiago Motta og var rekinn af velli. Nánari leiklýsingu má svo lesa hér að neðan. CSKA Moskva er svo mjög óvænt komið áfram eftir magnaðan 1-2 sigur á Sevilla á Spáni. Chelsea-Inter 0-1 0-1 Samuel Eto´o (78.) - sending inn fyrir teig og Eto´o afgreiddi færið laglega. Sanngjörn staða og Inter líklega á leið áfram í átta liða úrslit.86. Didier Drogba fær rautt spjald fyrir að stíga á Thiago Motta. - Inter hefur fengið tvö dauðafæri á síðustu fimm mínútum en klúðrað báðum. Gæti verið dýrt spaug. 0-0 og 20 mínútur eftir.- Chelsea verið sprækara liðið í síðari hálfleik enda þarf liðið að skora. Enn markalaust eftir 58 mínútur.- Markalaust í leikhléi. Inter sterkara liðið heilt yfir en Chelsea náði að ógna á lokamínútunum en varnarmenn Inter björguðu ávallt á elleftu stundu. Chelsea vildi fá víti er Walter Samuel reif Drogba niður í teignum. Einhverjir dómarar hefðu dæmt þar. - Eto´o fær dauðafæri eftir 33 mínútur en skalli hans af markteig er afleitur. Í grasið og yfir markið. - Enn beðið eftir fyrsta alvöru færinu eftir 30 mínútur. Inter ívið sterkari ef eitthvað er.- Stál í stál eftir 20 mínútur. Engin færi litið dagsins ljós en mikill hiti í mönnum. Það er verið að spila mikla skák á vellinum. Inter vann fyrri leikinn, 2-1 Byrjunarlið Chelsea: Turnbull, Ivanovic, Lampard, Drogba, Obi Mikel, Ballack, Malouda, Zhirkov, Terry, Alex, Anelka.Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Zanetti, Lucio, Thiago Motta, Eto´o, Sneijder, Maicon, Cambiasso, Milito, Samuel, Pandev. Sevilla-CSKA Moskva 1-2 0-1 Tomas Necid (39.), 1-1 Diego Perotti (41.), 1-2 Keisuke Honda (55.).CSKA fer áfram, 2-3, samanlagt.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira