Hagnaður norska olíusjóðsins 13.000 milljarðar 5. mars 2010 10:41 Hagnaður norska olíusjóðsins á síðasta ári nam 613 milljörðum norskra kr. eða rúmlega 13.000 milljörðum kr. Þetta er langmesti hagnaður á einu ári í sögu sjóðsins.Í frétt á vefsíðunni e24.no segir að þetta sé alger viðsnúningur á rekstri sjóðsins því árið 2008 tapaði sjóðurinn álíka upphæð eða 633 milljörðum norskra kr.„Þróunina árið 2009 má skoða í ljósi þess sem gerðist 2008 þegar fjármálakreppan stóð yfir," segir Yngve Slyngstad forstjóri sjóðsins. „Langtímastefna sjóðsins tryggði að við fórum í gegnum þetta tímabil á góðan máta."Í árslok 2009 var stærð norska olíusjóðsins komin í 2.640 milljarða norskra kr. eða hina stjarnfræðilegu upphæð rúmlega 57.000 milljarða kr. Tekið er fram í frétt e24.no að sterkt gengi norsku krónunnar á síðasta ári hafi dregið úr verðgildi sjóðsins um 418 milljarða norskra kr. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagnaður norska olíusjóðsins á síðasta ári nam 613 milljörðum norskra kr. eða rúmlega 13.000 milljörðum kr. Þetta er langmesti hagnaður á einu ári í sögu sjóðsins.Í frétt á vefsíðunni e24.no segir að þetta sé alger viðsnúningur á rekstri sjóðsins því árið 2008 tapaði sjóðurinn álíka upphæð eða 633 milljörðum norskra kr.„Þróunina árið 2009 má skoða í ljósi þess sem gerðist 2008 þegar fjármálakreppan stóð yfir," segir Yngve Slyngstad forstjóri sjóðsins. „Langtímastefna sjóðsins tryggði að við fórum í gegnum þetta tímabil á góðan máta."Í árslok 2009 var stærð norska olíusjóðsins komin í 2.640 milljarða norskra kr. eða hina stjarnfræðilegu upphæð rúmlega 57.000 milljarða kr. Tekið er fram í frétt e24.no að sterkt gengi norsku krónunnar á síðasta ári hafi dregið úr verðgildi sjóðsins um 418 milljarða norskra kr.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira