Liverpool-liðið eltir uppi opna flugvelli suður eftir Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2010 11:00 Liverpool-liðið minnist hér Hillsborough-slysins. MyndAP Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með að UEFA hafi skikkað Liverpool-liðið til að ná Evrópudeildarleiknum á móti Atletico Madrid á fimmtudaginn þrátt fyrir flug lægi niðri í Evrópu út af öskufallinu frá Eyjafjallajökli. „Undir þessum sérstöku kringumstæðum hefði verið meira vit í því að fresta leiknum en við verðum bara að leggja í hann," sagði Rafael Benitez við BBC. Liverpool endurmetur stöðuna á hverjum klukkutíma en liðið þarf líka að komast til baka fyrir deildarleik á móti Burnley á sunnudag. Eins og staðan er núna mun liðið ferðast með lest til París og gista þar í eina nótt. Ef verður búið að opna fyrir flug frá París mun liðið fljúga til Madrid en ef allt verður enn lokað þá tekur liðið lest suður til Bordeaux og flýgur síðan þaðan yfir til Madrid. „Við munum byrja á því að fara til London og sjá þá hvort verði búið að opna fyrir flug. Við metum stöðuna á hverjum klukkutíma og það eru nokkrir kostir í stöðunni," sagði Rafael Benitez en Liverpool treystir enn á það að liðið geti í það minnsta flogið aftur heim. Rafael Benitez talaði líka um að ástandið minnti hann á gamla daga í boltanum. „Þegar ég var að spila þá var það alvanalegt að við ferðuðumst í 12 til 14 tíma í rútu. Í dag búast allir hinsvegar við meiri þægindum," sagði Rafael Benitez sem lék á sínum tíma með ýmsum liðum í B og C-deildunum á Spáni. Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með að UEFA hafi skikkað Liverpool-liðið til að ná Evrópudeildarleiknum á móti Atletico Madrid á fimmtudaginn þrátt fyrir flug lægi niðri í Evrópu út af öskufallinu frá Eyjafjallajökli. „Undir þessum sérstöku kringumstæðum hefði verið meira vit í því að fresta leiknum en við verðum bara að leggja í hann," sagði Rafael Benitez við BBC. Liverpool endurmetur stöðuna á hverjum klukkutíma en liðið þarf líka að komast til baka fyrir deildarleik á móti Burnley á sunnudag. Eins og staðan er núna mun liðið ferðast með lest til París og gista þar í eina nótt. Ef verður búið að opna fyrir flug frá París mun liðið fljúga til Madrid en ef allt verður enn lokað þá tekur liðið lest suður til Bordeaux og flýgur síðan þaðan yfir til Madrid. „Við munum byrja á því að fara til London og sjá þá hvort verði búið að opna fyrir flug. Við metum stöðuna á hverjum klukkutíma og það eru nokkrir kostir í stöðunni," sagði Rafael Benitez en Liverpool treystir enn á það að liðið geti í það minnsta flogið aftur heim. Rafael Benitez talaði líka um að ástandið minnti hann á gamla daga í boltanum. „Þegar ég var að spila þá var það alvanalegt að við ferðuðumst í 12 til 14 tíma í rútu. Í dag búast allir hinsvegar við meiri þægindum," sagði Rafael Benitez sem lék á sínum tíma með ýmsum liðum í B og C-deildunum á Spáni.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira