Liverpool-liðið eltir uppi opna flugvelli suður eftir Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2010 11:00 Liverpool-liðið minnist hér Hillsborough-slysins. MyndAP Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með að UEFA hafi skikkað Liverpool-liðið til að ná Evrópudeildarleiknum á móti Atletico Madrid á fimmtudaginn þrátt fyrir flug lægi niðri í Evrópu út af öskufallinu frá Eyjafjallajökli. „Undir þessum sérstöku kringumstæðum hefði verið meira vit í því að fresta leiknum en við verðum bara að leggja í hann," sagði Rafael Benitez við BBC. Liverpool endurmetur stöðuna á hverjum klukkutíma en liðið þarf líka að komast til baka fyrir deildarleik á móti Burnley á sunnudag. Eins og staðan er núna mun liðið ferðast með lest til París og gista þar í eina nótt. Ef verður búið að opna fyrir flug frá París mun liðið fljúga til Madrid en ef allt verður enn lokað þá tekur liðið lest suður til Bordeaux og flýgur síðan þaðan yfir til Madrid. „Við munum byrja á því að fara til London og sjá þá hvort verði búið að opna fyrir flug. Við metum stöðuna á hverjum klukkutíma og það eru nokkrir kostir í stöðunni," sagði Rafael Benitez en Liverpool treystir enn á það að liðið geti í það minnsta flogið aftur heim. Rafael Benitez talaði líka um að ástandið minnti hann á gamla daga í boltanum. „Þegar ég var að spila þá var það alvanalegt að við ferðuðumst í 12 til 14 tíma í rútu. Í dag búast allir hinsvegar við meiri þægindum," sagði Rafael Benitez sem lék á sínum tíma með ýmsum liðum í B og C-deildunum á Spáni. Evrópudeild UEFA Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með að UEFA hafi skikkað Liverpool-liðið til að ná Evrópudeildarleiknum á móti Atletico Madrid á fimmtudaginn þrátt fyrir flug lægi niðri í Evrópu út af öskufallinu frá Eyjafjallajökli. „Undir þessum sérstöku kringumstæðum hefði verið meira vit í því að fresta leiknum en við verðum bara að leggja í hann," sagði Rafael Benitez við BBC. Liverpool endurmetur stöðuna á hverjum klukkutíma en liðið þarf líka að komast til baka fyrir deildarleik á móti Burnley á sunnudag. Eins og staðan er núna mun liðið ferðast með lest til París og gista þar í eina nótt. Ef verður búið að opna fyrir flug frá París mun liðið fljúga til Madrid en ef allt verður enn lokað þá tekur liðið lest suður til Bordeaux og flýgur síðan þaðan yfir til Madrid. „Við munum byrja á því að fara til London og sjá þá hvort verði búið að opna fyrir flug. Við metum stöðuna á hverjum klukkutíma og það eru nokkrir kostir í stöðunni," sagði Rafael Benitez en Liverpool treystir enn á það að liðið geti í það minnsta flogið aftur heim. Rafael Benitez talaði líka um að ástandið minnti hann á gamla daga í boltanum. „Þegar ég var að spila þá var það alvanalegt að við ferðuðumst í 12 til 14 tíma í rútu. Í dag búast allir hinsvegar við meiri þægindum," sagði Rafael Benitez sem lék á sínum tíma með ýmsum liðum í B og C-deildunum á Spáni.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira