Torres verður ekki með Liverpool á móti Steaua Búkarest Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2010 23:15 Fernando Torres. Mynd/AP Fernando Torres verður hvíldur þegar Liverpool mætir Steaua Búkarest í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, sagði að spænski framherjinn myndi ekki ferðast með liðinu því hann ætlaði að spara hann fyrir leikinn á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Hodgson tjáði einnig blaðamönnum að Danny Wilson, ungur skoskur miðvörður, mun taka sæti Jamie Carragher í miðri vörninni en Carragher meiddist illa á öxl um síðustu helgi og verður frá í þrjá mánuði. Wilson mun spila við hlið Sotirios Kyrgiakos í miðri vörn Liverpool í Búkarest. „Martin Kelly og Danny Wilson munu byrja á móti Steaua Búkarest og þetta er frábært tækifæri fyrir þá að reyna að vinna sér sæti í aðalliðinu," sagði Roy Hodgson. „Víst að okkur tókst ekki að ná í stigin sem við áttum skilið á móti Tottenham um síðustu helgi þá verða næstu leikir okkar í ensku úrvalsdeildinni enn mikilvægari. Ég þarf því að passa mig að taka ekki áhættuna á að nota of marga leikmenn í Rúmeníu sem ég ætla að láta spila á móti Aston Villa," sagði Hodgson.Mynd/AP„Torres mun ekki fara með til Rúmeníu og ég mun líklega skilja eftir sex til sjö leikmenn sem ég býst við að muni verða í byrjunarliðinu á móti Aston Villa," sagði Hodgson. „Þetta þýðir að ég er að taka lakara lið á pappírnum til Rúmeníu en það er mín trú að menn eins og Joe Cole, Ryan Babel, Milan Jovanovic, Danny Wilson, Christian Poulsen og Jonjo Shelvey geti skilað góðu verki fyrir Liverpool Football Club," sagði Hodgson. Evrópudeild UEFA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Fernando Torres verður hvíldur þegar Liverpool mætir Steaua Búkarest í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, sagði að spænski framherjinn myndi ekki ferðast með liðinu því hann ætlaði að spara hann fyrir leikinn á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Hodgson tjáði einnig blaðamönnum að Danny Wilson, ungur skoskur miðvörður, mun taka sæti Jamie Carragher í miðri vörninni en Carragher meiddist illa á öxl um síðustu helgi og verður frá í þrjá mánuði. Wilson mun spila við hlið Sotirios Kyrgiakos í miðri vörn Liverpool í Búkarest. „Martin Kelly og Danny Wilson munu byrja á móti Steaua Búkarest og þetta er frábært tækifæri fyrir þá að reyna að vinna sér sæti í aðalliðinu," sagði Roy Hodgson. „Víst að okkur tókst ekki að ná í stigin sem við áttum skilið á móti Tottenham um síðustu helgi þá verða næstu leikir okkar í ensku úrvalsdeildinni enn mikilvægari. Ég þarf því að passa mig að taka ekki áhættuna á að nota of marga leikmenn í Rúmeníu sem ég ætla að láta spila á móti Aston Villa," sagði Hodgson.Mynd/AP„Torres mun ekki fara með til Rúmeníu og ég mun líklega skilja eftir sex til sjö leikmenn sem ég býst við að muni verða í byrjunarliðinu á móti Aston Villa," sagði Hodgson. „Þetta þýðir að ég er að taka lakara lið á pappírnum til Rúmeníu en það er mín trú að menn eins og Joe Cole, Ryan Babel, Milan Jovanovic, Danny Wilson, Christian Poulsen og Jonjo Shelvey geti skilað góðu verki fyrir Liverpool Football Club," sagði Hodgson.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira