Sjælsö Gruppen yfirtekur 16 íbúðablokkir í Óðinsvéum 27. apríl 2010 08:55 Yfirtakan fór fram í samvinnu við Aareal Bank og verkefnið er að fullu fjármagnað. Stærsta fasteignafélag Danmörkur, Sjælsö Gruppen, tilkynnti í morgun að félagið hefði yfirtekið rekstur og byggingu á 16 íbúðablokkum í Óðinsvéum á Fjóni.Í frétt um málið á börsen.dk segir að um sé að ræða fasteignaverkefni sem heiti Promenade byen. Íbúðablokkirnar 16 eru hver með sinni eigin hönnun en tvær þeirra, Stævnen og Broen eru fullkláraðar og búið að leigja út 47 og 68 íbúðum í þeim.Flemming Joseph Jensen forstjóri Sjælsö Gruppen segir að yfirtakan Promenade byen falli vel að rekstri félagsins. Þriðja blokkin, Sejlet, verður tilbúin í útleigu á næsta ári og þær sem eftir standa verða kláraðar eftir því sem leigjendur í þær finnast.Yfirtakan fór fram í samvinnu við Aareal Bank og verkefnið er að fullu fjármagnað. Yfirtakan hefur ekki áhrif á væntingar Sjælsö Gruppen um hagnað í ár. Eftir sem áður er gert ráð fyrir tapi á rekstrinum á bilinu 0-250 milljónir danskra kr.Eins og áður hefur komið fram í fréttum hér á síðunni er FIH bankinn orðinn einn af stærstu eigendum Sjælsö Gruppen. Eftir hlutafjáraukningu fyrr í vetur hjá Sjælsö á FIH bankinn 17% í félaginu en stærsti hluthafinn er SG Nord Holding með 25% hlut. SG Nord er svo aftur að hluta til, eða 100%, í eigu Cube Properties sem er skráð til heimilis á Kýpur.Cube Properties hét áður Novator Properties og var að 69% í eigu þeirra feðga Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thor Björgólfssonar gegnum félagið Samson Holdings. Þrotabú Samson Holding á nú um 60% af hlutunum í Cube Properties. Kröfuhafar Samson séu svo aftur íslenskir og þýskir bankar ásamt lífeyrisjóðum. Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Stærsta fasteignafélag Danmörkur, Sjælsö Gruppen, tilkynnti í morgun að félagið hefði yfirtekið rekstur og byggingu á 16 íbúðablokkum í Óðinsvéum á Fjóni.Í frétt um málið á börsen.dk segir að um sé að ræða fasteignaverkefni sem heiti Promenade byen. Íbúðablokkirnar 16 eru hver með sinni eigin hönnun en tvær þeirra, Stævnen og Broen eru fullkláraðar og búið að leigja út 47 og 68 íbúðum í þeim.Flemming Joseph Jensen forstjóri Sjælsö Gruppen segir að yfirtakan Promenade byen falli vel að rekstri félagsins. Þriðja blokkin, Sejlet, verður tilbúin í útleigu á næsta ári og þær sem eftir standa verða kláraðar eftir því sem leigjendur í þær finnast.Yfirtakan fór fram í samvinnu við Aareal Bank og verkefnið er að fullu fjármagnað. Yfirtakan hefur ekki áhrif á væntingar Sjælsö Gruppen um hagnað í ár. Eftir sem áður er gert ráð fyrir tapi á rekstrinum á bilinu 0-250 milljónir danskra kr.Eins og áður hefur komið fram í fréttum hér á síðunni er FIH bankinn orðinn einn af stærstu eigendum Sjælsö Gruppen. Eftir hlutafjáraukningu fyrr í vetur hjá Sjælsö á FIH bankinn 17% í félaginu en stærsti hluthafinn er SG Nord Holding með 25% hlut. SG Nord er svo aftur að hluta til, eða 100%, í eigu Cube Properties sem er skráð til heimilis á Kýpur.Cube Properties hét áður Novator Properties og var að 69% í eigu þeirra feðga Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thor Björgólfssonar gegnum félagið Samson Holdings. Þrotabú Samson Holding á nú um 60% af hlutunum í Cube Properties. Kröfuhafar Samson séu svo aftur íslenskir og þýskir bankar ásamt lífeyrisjóðum.
Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira