Hannes reyndi að verjast árásinni 20. ágúst 2010 14:05 Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild, og Björgvin Björgvinsson rannsóknarlögreglumaður. Mynd/ Anton. Hannes Þór Helgason var með áverka á höndum sem benda til þess að hann hafi reynt að verjast árás morðingja síns. Þetta kom fram á blaðamannafundi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu. Stungusár á líkama Hannesar drógu hann til dauða segir lögreglan og er talið að Hannes hafi verið sofandi þegar atlagan var gerð síðastliðinn sunnudag. Engin merki eru um innbrot í húsi Hannesar. Lögreglan segir að það sé ekki tilviljun að það hafi verið farið inn í hús Hannesar á þessum tíma og honum ráðinn bani með þessum hætti. Aðspurðir hvort að rannsóknin teygi sig út fyrir landssteinanna segja lögreglumenn að Hannes hafi haft umsvif erlendis og það sé einn partur í rannsókninni að kanna þau. Eggvopnið sem talið er að hafi verið notað til að fremja verknaðinn er talið vera oddhvassur hnífur, með tveggja sentimetra blaðabreidd. Blaðlengd er ekki vituð en er ekki talin vera minni en 15 til 20 sentimetrar. Hnífurinn var beittur á annarri hliðinni og með bakka á hinni, eins og lögregla orðar það. Þá telur lögreglan að engin hætta stafi af morðingjanum fyrir hinn almenna borgara, þó erfitt sé að fullyrða um það. Tæknivinnu er lokið en hús Hannesar verður lokað áfram. Lífssýni sem hafa verið tekin á vettvangi hafa verið send til Svíþjóðar og verið er að vinna úr öðrum gögnum málsins. Búist er við því að niðurstaða úr lífssýnunum berist lögreglu eftir tvær til þrjár vikur. Málið er forgangsmál úti í Svíþjóð. Rætt hefur verið við fjölmarga bæði á lögreglustöð og í óbeinum skýrslutökum utan lögreglustöðvar. Í tveimur tilvikum hefur mönnum verið haldið yfir nótt en sleppt svo. Lögreglan sagði að rætt hafi verið við starfsmenn Sælgætisverksmiðjunnar Góu, en Hannes var framkvæmdastjóri þar. Lögreglan segir að þó að þeim grunuðu sé sleppt þýði það ekki að málið fari á byrjunarreit, þvert á móti þrengist hringurinn. Aðspurður hvort að hníf hafi vantað í eldhús Hannesar sagði lögreglan ekki getað svarað því. Eftir yfirlýsingu systra Hannesar í fréttum Stöðvar 2 í gær segir lögregla að upplýsingar hafi borist til lögreglu en þó ekki af þeim toga að einhver hafi verið handtekinn. Lögreglan biðlar til almennings að allir þeir sem einhverjar upplýsingar kunna að hafa um málið að hafa samband við lögregluna, sama hversu litlar eða ómerkilegar þær eru. Síminn er 444-1104 og er hann opinn allan sólarhringinn. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira
Hannes Þór Helgason var með áverka á höndum sem benda til þess að hann hafi reynt að verjast árás morðingja síns. Þetta kom fram á blaðamannafundi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu. Stungusár á líkama Hannesar drógu hann til dauða segir lögreglan og er talið að Hannes hafi verið sofandi þegar atlagan var gerð síðastliðinn sunnudag. Engin merki eru um innbrot í húsi Hannesar. Lögreglan segir að það sé ekki tilviljun að það hafi verið farið inn í hús Hannesar á þessum tíma og honum ráðinn bani með þessum hætti. Aðspurðir hvort að rannsóknin teygi sig út fyrir landssteinanna segja lögreglumenn að Hannes hafi haft umsvif erlendis og það sé einn partur í rannsókninni að kanna þau. Eggvopnið sem talið er að hafi verið notað til að fremja verknaðinn er talið vera oddhvassur hnífur, með tveggja sentimetra blaðabreidd. Blaðlengd er ekki vituð en er ekki talin vera minni en 15 til 20 sentimetrar. Hnífurinn var beittur á annarri hliðinni og með bakka á hinni, eins og lögregla orðar það. Þá telur lögreglan að engin hætta stafi af morðingjanum fyrir hinn almenna borgara, þó erfitt sé að fullyrða um það. Tæknivinnu er lokið en hús Hannesar verður lokað áfram. Lífssýni sem hafa verið tekin á vettvangi hafa verið send til Svíþjóðar og verið er að vinna úr öðrum gögnum málsins. Búist er við því að niðurstaða úr lífssýnunum berist lögreglu eftir tvær til þrjár vikur. Málið er forgangsmál úti í Svíþjóð. Rætt hefur verið við fjölmarga bæði á lögreglustöð og í óbeinum skýrslutökum utan lögreglustöðvar. Í tveimur tilvikum hefur mönnum verið haldið yfir nótt en sleppt svo. Lögreglan sagði að rætt hafi verið við starfsmenn Sælgætisverksmiðjunnar Góu, en Hannes var framkvæmdastjóri þar. Lögreglan segir að þó að þeim grunuðu sé sleppt þýði það ekki að málið fari á byrjunarreit, þvert á móti þrengist hringurinn. Aðspurður hvort að hníf hafi vantað í eldhús Hannesar sagði lögreglan ekki getað svarað því. Eftir yfirlýsingu systra Hannesar í fréttum Stöðvar 2 í gær segir lögregla að upplýsingar hafi borist til lögreglu en þó ekki af þeim toga að einhver hafi verið handtekinn. Lögreglan biðlar til almennings að allir þeir sem einhverjar upplýsingar kunna að hafa um málið að hafa samband við lögregluna, sama hversu litlar eða ómerkilegar þær eru. Síminn er 444-1104 og er hann opinn allan sólarhringinn.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira