Þau voru mörg glæsitilþrifin sem litu dagsins ljós í íþróttahúsi Ármanns um helgina er Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram.
Hinn geðugi ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, Stefán Karlsson, kíkti við og smellti nokkrum skemmtilegum myndum af keppendum.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.