Zlatan hættur við að hætta í sænska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2010 22:30 Zlatan Ibrahimovic. Mynd/AFP Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa kost á sér í sænska landsliðið á ný í haust þrátt fyrir að hafa gefið út yfirlýsingu í lok síðasta árs um að hann væri búinn að setja landsliðsskónna upp í hillu. Sænska knattspyrnusamnbandið mun halda blaðamannfund í Malmö á morgun þar sem tilkynnt verður um endurkomu Zlatans en sænsku fjölmiðlarnir voru komnir á sporið í dag. Zlatan er núverandi leikmaður Barcelona en það hefur orðrómur um það í allt sumar að hann verði seldur áður en tímabilið hefst. Hann hefur náð þeim ótrúlega árangri að vera landsmeistari sjö ár í röð (Ajax 2004, Juventus 2005 og 2006, Inter 2007, 2008 og 2009, Barcelona 2010). Zlatan er 29 ára gamall og hefur skorað 22 mörk í 62 landsleikjum frá því að hann lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2001. Erik Hamrén tók við sænska landsliðinu í desember síðastliðinn eftir að Lars Lagerbäck hætti með liðið þegar honum mistókst að koma liðinu inn á HM í Suður-Afríku. Hamrén hefur greinilega tekist að sannfæra stærstu stjörnu sænska fótboltans til að spila fyrir sig. Fyrsti leikur Svía í undankeppni EM 2012 er á móti Ungverjum 3. september en Holland, Finnland, Moldóva og San Marínó eru einnig með sænska landsliðinu í riðli. Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa kost á sér í sænska landsliðið á ný í haust þrátt fyrir að hafa gefið út yfirlýsingu í lok síðasta árs um að hann væri búinn að setja landsliðsskónna upp í hillu. Sænska knattspyrnusamnbandið mun halda blaðamannfund í Malmö á morgun þar sem tilkynnt verður um endurkomu Zlatans en sænsku fjölmiðlarnir voru komnir á sporið í dag. Zlatan er núverandi leikmaður Barcelona en það hefur orðrómur um það í allt sumar að hann verði seldur áður en tímabilið hefst. Hann hefur náð þeim ótrúlega árangri að vera landsmeistari sjö ár í röð (Ajax 2004, Juventus 2005 og 2006, Inter 2007, 2008 og 2009, Barcelona 2010). Zlatan er 29 ára gamall og hefur skorað 22 mörk í 62 landsleikjum frá því að hann lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2001. Erik Hamrén tók við sænska landsliðinu í desember síðastliðinn eftir að Lars Lagerbäck hætti með liðið þegar honum mistókst að koma liðinu inn á HM í Suður-Afríku. Hamrén hefur greinilega tekist að sannfæra stærstu stjörnu sænska fótboltans til að spila fyrir sig. Fyrsti leikur Svía í undankeppni EM 2012 er á móti Ungverjum 3. september en Holland, Finnland, Moldóva og San Marínó eru einnig með sænska landsliðinu í riðli.
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn