Zlatan hættur við að hætta í sænska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2010 22:30 Zlatan Ibrahimovic. Mynd/AFP Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa kost á sér í sænska landsliðið á ný í haust þrátt fyrir að hafa gefið út yfirlýsingu í lok síðasta árs um að hann væri búinn að setja landsliðsskónna upp í hillu. Sænska knattspyrnusamnbandið mun halda blaðamannfund í Malmö á morgun þar sem tilkynnt verður um endurkomu Zlatans en sænsku fjölmiðlarnir voru komnir á sporið í dag. Zlatan er núverandi leikmaður Barcelona en það hefur orðrómur um það í allt sumar að hann verði seldur áður en tímabilið hefst. Hann hefur náð þeim ótrúlega árangri að vera landsmeistari sjö ár í röð (Ajax 2004, Juventus 2005 og 2006, Inter 2007, 2008 og 2009, Barcelona 2010). Zlatan er 29 ára gamall og hefur skorað 22 mörk í 62 landsleikjum frá því að hann lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2001. Erik Hamrén tók við sænska landsliðinu í desember síðastliðinn eftir að Lars Lagerbäck hætti með liðið þegar honum mistókst að koma liðinu inn á HM í Suður-Afríku. Hamrén hefur greinilega tekist að sannfæra stærstu stjörnu sænska fótboltans til að spila fyrir sig. Fyrsti leikur Svía í undankeppni EM 2012 er á móti Ungverjum 3. september en Holland, Finnland, Moldóva og San Marínó eru einnig með sænska landsliðinu í riðli. Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa kost á sér í sænska landsliðið á ný í haust þrátt fyrir að hafa gefið út yfirlýsingu í lok síðasta árs um að hann væri búinn að setja landsliðsskónna upp í hillu. Sænska knattspyrnusamnbandið mun halda blaðamannfund í Malmö á morgun þar sem tilkynnt verður um endurkomu Zlatans en sænsku fjölmiðlarnir voru komnir á sporið í dag. Zlatan er núverandi leikmaður Barcelona en það hefur orðrómur um það í allt sumar að hann verði seldur áður en tímabilið hefst. Hann hefur náð þeim ótrúlega árangri að vera landsmeistari sjö ár í röð (Ajax 2004, Juventus 2005 og 2006, Inter 2007, 2008 og 2009, Barcelona 2010). Zlatan er 29 ára gamall og hefur skorað 22 mörk í 62 landsleikjum frá því að hann lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2001. Erik Hamrén tók við sænska landsliðinu í desember síðastliðinn eftir að Lars Lagerbäck hætti með liðið þegar honum mistókst að koma liðinu inn á HM í Suður-Afríku. Hamrén hefur greinilega tekist að sannfæra stærstu stjörnu sænska fótboltans til að spila fyrir sig. Fyrsti leikur Svía í undankeppni EM 2012 er á móti Ungverjum 3. september en Holland, Finnland, Moldóva og San Marínó eru einnig með sænska landsliðinu í riðli.
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira