Ævintýraleg tímataka eins og Hollywood handrit 17. október 2009 20:09 Rubens Barrichello var kampakátur á heimavelli eftir að hafa náð besta tíma. mynd: Getty Images Klukkutíma tímataka breyttist í 3 stunda maraþon í Brasilíu í dag, þar sem veðurguðirnir léku stórt hlutverk, en heimamaðurinn Rubens Barrichello var þó í aðalhlutverki. Hann náði besta tíma á hálli braut, en keppinautar hans um titilinn eru í fjórtánda og sextánda sæti. Barrichello, Button og Vettel eiga allir möguleika á titilinum, en Barrichello jók möguleika sína verulega fyrir framan alla fjölskyldu sína og fagnandi heimamenn. Mark Webber á Red Bull náði öðrum besta tíma, en rigning og vosbúð töfðu tímatökuna um 2 klukkutíma. Mikið var um útafakstur og óhöpp í brautinni og keppnisstjórn þurfti margsinnis að endurræsa tímatökuna vegna þessa. En úrslitin í tímatökunni minn á gott Hollywood handrit, þar sem heimameðurinn á nú góða möguleika á að sækja verulega á 14 stiga forskot Button í stigamótinu þegar tveimur mótum er olokið. Sjá tímanna og brautarlýsingu Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Klukkutíma tímataka breyttist í 3 stunda maraþon í Brasilíu í dag, þar sem veðurguðirnir léku stórt hlutverk, en heimamaðurinn Rubens Barrichello var þó í aðalhlutverki. Hann náði besta tíma á hálli braut, en keppinautar hans um titilinn eru í fjórtánda og sextánda sæti. Barrichello, Button og Vettel eiga allir möguleika á titilinum, en Barrichello jók möguleika sína verulega fyrir framan alla fjölskyldu sína og fagnandi heimamenn. Mark Webber á Red Bull náði öðrum besta tíma, en rigning og vosbúð töfðu tímatökuna um 2 klukkutíma. Mikið var um útafakstur og óhöpp í brautinni og keppnisstjórn þurfti margsinnis að endurræsa tímatökuna vegna þessa. En úrslitin í tímatökunni minn á gott Hollywood handrit, þar sem heimameðurinn á nú góða möguleika á að sækja verulega á 14 stiga forskot Button í stigamótinu þegar tveimur mótum er olokið. Sjá tímanna og brautarlýsingu
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira