Ævintýraleg tímataka eins og Hollywood handrit 17. október 2009 20:09 Rubens Barrichello var kampakátur á heimavelli eftir að hafa náð besta tíma. mynd: Getty Images Klukkutíma tímataka breyttist í 3 stunda maraþon í Brasilíu í dag, þar sem veðurguðirnir léku stórt hlutverk, en heimamaðurinn Rubens Barrichello var þó í aðalhlutverki. Hann náði besta tíma á hálli braut, en keppinautar hans um titilinn eru í fjórtánda og sextánda sæti. Barrichello, Button og Vettel eiga allir möguleika á titilinum, en Barrichello jók möguleika sína verulega fyrir framan alla fjölskyldu sína og fagnandi heimamenn. Mark Webber á Red Bull náði öðrum besta tíma, en rigning og vosbúð töfðu tímatökuna um 2 klukkutíma. Mikið var um útafakstur og óhöpp í brautinni og keppnisstjórn þurfti margsinnis að endurræsa tímatökuna vegna þessa. En úrslitin í tímatökunni minn á gott Hollywood handrit, þar sem heimameðurinn á nú góða möguleika á að sækja verulega á 14 stiga forskot Button í stigamótinu þegar tveimur mótum er olokið. Sjá tímanna og brautarlýsingu Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Klukkutíma tímataka breyttist í 3 stunda maraþon í Brasilíu í dag, þar sem veðurguðirnir léku stórt hlutverk, en heimamaðurinn Rubens Barrichello var þó í aðalhlutverki. Hann náði besta tíma á hálli braut, en keppinautar hans um titilinn eru í fjórtánda og sextánda sæti. Barrichello, Button og Vettel eiga allir möguleika á titilinum, en Barrichello jók möguleika sína verulega fyrir framan alla fjölskyldu sína og fagnandi heimamenn. Mark Webber á Red Bull náði öðrum besta tíma, en rigning og vosbúð töfðu tímatökuna um 2 klukkutíma. Mikið var um útafakstur og óhöpp í brautinni og keppnisstjórn þurfti margsinnis að endurræsa tímatökuna vegna þessa. En úrslitin í tímatökunni minn á gott Hollywood handrit, þar sem heimameðurinn á nú góða möguleika á að sækja verulega á 14 stiga forskot Button í stigamótinu þegar tveimur mótum er olokið. Sjá tímanna og brautarlýsingu
Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira