Umfjöllun: Valssigur í óspennandi bikarslag Elvar Geir Magnússon skrifar 7. desember 2009 20:57 Skemmtanagildið var ekki hátt á Hlíðarenda í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mættust. Þessi lið hafa lengi eldað grátt silfur saman en leikurinn í kvöld var óspennandi og hreinlega leiðinlegur áhorfs. Jafnræði var með liðunum í byrjun en svo reyndust Framarar lítil fyrirstaða fyrir Valsmenn sem komust með sigrinum í undanúrslit bikarsins, úrslitin 35-24. Staða þessara liða í deildinni er ólík. Valsarar sitja í öðru sæti, stigi frá toppnum, en Frömurum hefur gengið flest í mót og sitja í fallsæti með aðeins tvö stig. Það virtist allt stefna í jafnan leik í byrjun í gær en eftir að staðan var 7-7 þá skildu leiðir og staðan var skyndilega orðin 15-8 Val í vil. Heimamenn voru komnir með öll völd og höfðu sex marka forystu í hálfleik. Í lok fyrri hálfleiksins fékk Ingvar Árnason rauða spjaldið en það hafði lítil áhrif á Valsliðið sem hafði öll völd í seinni hálfleik. Gunnar Harðarson kom inn í hans stað og lék fantavel. Lítið var um markvörslu hjá Frömurum sem sýndu litla mótstöðu í vörninni. Þeir voru því auðveld bráð fyrir Valsmenn þar sem Elvar Friðriksson og Arnór Þór Gunnarsson áttu skínandi leik. Valsmenn því komnir í undanúrslit bikarkeppninnar og eiga því möguleika á að vinna bikarinn þriðja árið í röð. Valur - Fram 35-24 (18-12) Mörk Vals (skot): Arnór Þór Gunnarsson 10/3 (13/4), Elvar Friðriksson 9 (13), Fannar Friðgeirsson 5 (9), Orri Freyr Gíslason 4 (4), Gunnar Ingi Jóhannsson 3 (4), Atli Már Báruson 2 (2), Ingvar Árnason 1 (1), Gunnar Harðarson 1 (1) Varin skot: Hlynur Morthens 11, Ingvar Guðmundsson 3 Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Gunnar Ingi 2, Arnór)Fiskuð víti: 4 (Fannar, Gunnar Ingi, Gunnar H., Arnór)Utan vallar: 6 mín. Mörk Fram (skot): Arnar Birkir Hálfdánsson 6/3 (7/3), Haraldur Þorvarðarson 5 (7), Matthías Daðason 4 (5), Stefán Stefánsson 3 (6), Halldór J. Sigfússon 2 (3), Andri Berg Haraldsson 2 (7), Atli Steinar Siggeirsson 1 (2), Jóhann Karl Reynisson 1 (1). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 8, Sigurður Örn Arnarsson 2. Hraðaupphlaupsmörk: 5 (Matthías 2, Arnar, Stefán, Halldór)Fiskuð víti: 3 (Halldór, Haraldur, Stefán) Utan vallar: 6 mín. Olís-deild karla Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Skemmtanagildið var ekki hátt á Hlíðarenda í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mættust. Þessi lið hafa lengi eldað grátt silfur saman en leikurinn í kvöld var óspennandi og hreinlega leiðinlegur áhorfs. Jafnræði var með liðunum í byrjun en svo reyndust Framarar lítil fyrirstaða fyrir Valsmenn sem komust með sigrinum í undanúrslit bikarsins, úrslitin 35-24. Staða þessara liða í deildinni er ólík. Valsarar sitja í öðru sæti, stigi frá toppnum, en Frömurum hefur gengið flest í mót og sitja í fallsæti með aðeins tvö stig. Það virtist allt stefna í jafnan leik í byrjun í gær en eftir að staðan var 7-7 þá skildu leiðir og staðan var skyndilega orðin 15-8 Val í vil. Heimamenn voru komnir með öll völd og höfðu sex marka forystu í hálfleik. Í lok fyrri hálfleiksins fékk Ingvar Árnason rauða spjaldið en það hafði lítil áhrif á Valsliðið sem hafði öll völd í seinni hálfleik. Gunnar Harðarson kom inn í hans stað og lék fantavel. Lítið var um markvörslu hjá Frömurum sem sýndu litla mótstöðu í vörninni. Þeir voru því auðveld bráð fyrir Valsmenn þar sem Elvar Friðriksson og Arnór Þór Gunnarsson áttu skínandi leik. Valsmenn því komnir í undanúrslit bikarkeppninnar og eiga því möguleika á að vinna bikarinn þriðja árið í röð. Valur - Fram 35-24 (18-12) Mörk Vals (skot): Arnór Þór Gunnarsson 10/3 (13/4), Elvar Friðriksson 9 (13), Fannar Friðgeirsson 5 (9), Orri Freyr Gíslason 4 (4), Gunnar Ingi Jóhannsson 3 (4), Atli Már Báruson 2 (2), Ingvar Árnason 1 (1), Gunnar Harðarson 1 (1) Varin skot: Hlynur Morthens 11, Ingvar Guðmundsson 3 Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Gunnar Ingi 2, Arnór)Fiskuð víti: 4 (Fannar, Gunnar Ingi, Gunnar H., Arnór)Utan vallar: 6 mín. Mörk Fram (skot): Arnar Birkir Hálfdánsson 6/3 (7/3), Haraldur Þorvarðarson 5 (7), Matthías Daðason 4 (5), Stefán Stefánsson 3 (6), Halldór J. Sigfússon 2 (3), Andri Berg Haraldsson 2 (7), Atli Steinar Siggeirsson 1 (2), Jóhann Karl Reynisson 1 (1). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 8, Sigurður Örn Arnarsson 2. Hraðaupphlaupsmörk: 5 (Matthías 2, Arnar, Stefán, Halldór)Fiskuð víti: 3 (Halldór, Haraldur, Stefán) Utan vallar: 6 mín.
Olís-deild karla Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira