Breska efnhagsbrotadeildin skoðar Landsbankann og Kaupþing 18. október 2009 19:34 Landsbankinn. Efnahagsbrotadeild Bretlands (SFO) skoðar hugsanleg lögbrot hjá Kaupþingi og Landsbankanum samvkæmt The Daily Telegraph. Um er að ræða þrjú hugsanleg sakamál gegn Kaupþingi og eitt gegn Landsbankanum. Til þess að hægt sé að ákæra í málunum þarf SFO að sanna að brotin hafi átt sér stað í Bretlandi. Skriður komst á rannsókn SFO þegar forstjóri þess, Richard Alderman, hitti Ólaf Þór Hauksson, sérstakan saksóknara á Íslandi á dögunum. Síðan þá hafa starfsmenn embættanna tveggja hist á næturfundum og skipts á upplýsingum sem hafa leitt til þessarar skoðunar samkvæmt Telegraph. Ónefndur starfsmaður sem rætt er við í greininni segist vonast til þess að ákærur verði gefnar út vegna málanna, en það sé langur vegur þangað og margt geti farið úrskeiðis. Þá kemur fram í lok greinarinnar að það hafi hjálpað mikið til eftir að lánabók Kaupþings lak á netið í ágúst. Rannsókn er ekki formlega hafinn á meintum brotum bankanna. Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Efnahagsbrotadeild Bretlands (SFO) skoðar hugsanleg lögbrot hjá Kaupþingi og Landsbankanum samvkæmt The Daily Telegraph. Um er að ræða þrjú hugsanleg sakamál gegn Kaupþingi og eitt gegn Landsbankanum. Til þess að hægt sé að ákæra í málunum þarf SFO að sanna að brotin hafi átt sér stað í Bretlandi. Skriður komst á rannsókn SFO þegar forstjóri þess, Richard Alderman, hitti Ólaf Þór Hauksson, sérstakan saksóknara á Íslandi á dögunum. Síðan þá hafa starfsmenn embættanna tveggja hist á næturfundum og skipts á upplýsingum sem hafa leitt til þessarar skoðunar samkvæmt Telegraph. Ónefndur starfsmaður sem rætt er við í greininni segist vonast til þess að ákærur verði gefnar út vegna málanna, en það sé langur vegur þangað og margt geti farið úrskeiðis. Þá kemur fram í lok greinarinnar að það hafi hjálpað mikið til eftir að lánabók Kaupþings lak á netið í ágúst. Rannsókn er ekki formlega hafinn á meintum brotum bankanna.
Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira