Íslenski hluturinn í Royal Unibrew skapar óvssu 6. nóvember 2009 13:38 Íslenski eignarhluturinn í Royal Unibrew skapar óvissu hvað varðar fyrirhugaða hlutafjáraukningu í þessum næststærstu bruggverksmiðjum Danmerkur. Hluturinn er nú í höndum Stoða og Straums og er upp á um 20%. Óvissan er um hvar þetta eignarhald endar að lokum. Fjallað er um málið á börsen.dk og þar er rætt við Henrik Brandt um málið. Ætlun er að hlutafjáraukning upp á 400 milljónir danskra kr., eða um 10 milljarða kr., fari fram næsta vor og eiga núverandi hlutafjáreigendur forgang að kaupunum á hinu nýju hlutum. Henrik Brandt reiknar með að öll aukningin muni seljast til núverandi eigenda Royal Unibrew. „Óvissuþátturinn er hulið eignarhald á rúmlega 20% eignarhlutnum á Íslandi sem enginn veit hvar endar eftir að fyrrum eigandi hans, Baugur, varð gjaldþrota. Nú er eignarhluturinn í höndum Stoða og Straums," segir á börsen.dk. Henrik Brandt hafnar því að Íslendingarnir verði afgerandi hvað hlutafjáraukninguna varðar og tekur fram að hann sé í samræðum við stóra fjárfesta fyrir aukahluthafafund sem haldinn verður seinna í þessum mánuði. Brandt vill ekki tjá sig nánar um hin íslensku áhrif og endurtekur að hlutafjáraukningin sé í þágu félagsins. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Íslenski eignarhluturinn í Royal Unibrew skapar óvissu hvað varðar fyrirhugaða hlutafjáraukningu í þessum næststærstu bruggverksmiðjum Danmerkur. Hluturinn er nú í höndum Stoða og Straums og er upp á um 20%. Óvissan er um hvar þetta eignarhald endar að lokum. Fjallað er um málið á börsen.dk og þar er rætt við Henrik Brandt um málið. Ætlun er að hlutafjáraukning upp á 400 milljónir danskra kr., eða um 10 milljarða kr., fari fram næsta vor og eiga núverandi hlutafjáreigendur forgang að kaupunum á hinu nýju hlutum. Henrik Brandt reiknar með að öll aukningin muni seljast til núverandi eigenda Royal Unibrew. „Óvissuþátturinn er hulið eignarhald á rúmlega 20% eignarhlutnum á Íslandi sem enginn veit hvar endar eftir að fyrrum eigandi hans, Baugur, varð gjaldþrota. Nú er eignarhluturinn í höndum Stoða og Straums," segir á börsen.dk. Henrik Brandt hafnar því að Íslendingarnir verði afgerandi hvað hlutafjáraukninguna varðar og tekur fram að hann sé í samræðum við stóra fjárfesta fyrir aukahluthafafund sem haldinn verður seinna í þessum mánuði. Brandt vill ekki tjá sig nánar um hin íslensku áhrif og endurtekur að hlutafjáraukningin sé í þágu félagsins.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira