Svíar kaupa ódýrar íbúðir í Danmörku 26. maí 2009 14:07 Hrunið á fasteignamarkaðinum í Danmörku hefur leitt til þess að Svíum fer fjölgandi sem festa sér kaup á íbúðum hinum megin við Eyrarsundið. Samkvæmt opinberum upplýsingum frá fyrsta ársfjórðungi ársins fluttu 272 Svíar lögheimili sitt frá Skáni og yfir til Kaupmannahafnarsvæðisins. Er þetta aukning upp á 8% miðað við sama tímabili í fyrra. Í frétt um málið á börsen.dk er haft eftir Britt Andresen greinenda hjá Öresundsbroen að flutningstölurnar staðfesti það sem vitað var fyrir. Fasteignaverð ráði því hvar maður býr. „Og með ódýrari verðum á danska fasteignamarkaðinum hafa fleiri Svíar látið draum sinn rætast um að búa í Danmörku," segir Andresen. Íbúðaverð í Danmörku hefur lækkað um 17,5% að meðaltali frá árinu 2006. Sum landsvæði hafa farið verr út úr lækkuninni en önnur. Þannig voru fregnir í dönskum fjölmiðlum nýlega um að nú væri hægt að kaup ca. 40 fm einstaklingsíbúðir á sumum stöðum á Jótlandi á 100.000 til 200.000 danskar kr. eða á bilinu 2,4 til 4,8 milljónir kr. Er þetta hátt í hálfvirði miðað við verðin fyrir tveimur árum síðan. En eftir sem áður eru Danir sjálfir fjölmennasti hópurinn sem flytur á hverju ári milli Skáns og Danmerkur. Þeir voru 65% þeirra sem fluttu yfir sundið á fyrrgreindu tímabili eða 779 talsins. Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Hrunið á fasteignamarkaðinum í Danmörku hefur leitt til þess að Svíum fer fjölgandi sem festa sér kaup á íbúðum hinum megin við Eyrarsundið. Samkvæmt opinberum upplýsingum frá fyrsta ársfjórðungi ársins fluttu 272 Svíar lögheimili sitt frá Skáni og yfir til Kaupmannahafnarsvæðisins. Er þetta aukning upp á 8% miðað við sama tímabili í fyrra. Í frétt um málið á börsen.dk er haft eftir Britt Andresen greinenda hjá Öresundsbroen að flutningstölurnar staðfesti það sem vitað var fyrir. Fasteignaverð ráði því hvar maður býr. „Og með ódýrari verðum á danska fasteignamarkaðinum hafa fleiri Svíar látið draum sinn rætast um að búa í Danmörku," segir Andresen. Íbúðaverð í Danmörku hefur lækkað um 17,5% að meðaltali frá árinu 2006. Sum landsvæði hafa farið verr út úr lækkuninni en önnur. Þannig voru fregnir í dönskum fjölmiðlum nýlega um að nú væri hægt að kaup ca. 40 fm einstaklingsíbúðir á sumum stöðum á Jótlandi á 100.000 til 200.000 danskar kr. eða á bilinu 2,4 til 4,8 milljónir kr. Er þetta hátt í hálfvirði miðað við verðin fyrir tveimur árum síðan. En eftir sem áður eru Danir sjálfir fjölmennasti hópurinn sem flytur á hverju ári milli Skáns og Danmerkur. Þeir voru 65% þeirra sem fluttu yfir sundið á fyrrgreindu tímabili eða 779 talsins.
Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira