Til í að hitta þá alla út á plani á laugardag og berja þá Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. apríl 2009 22:19 Sigfús var reiður eftir leikinn. Mynd/Arnþór „Þeir börðu og börðu frá sér í Hafnarfirði. Svo er aðeins tekið á þeim hérna og þeir væla eins og kellingar. Þeir geta búist við öðru eins í Hafnarfirði á laugardaginn," sagði illvígur Sigfús Sigurðsson, leikmaður Vals, eftir leikinn. Hann var ekki að fagna sigrinum heldur enn með blóð á tönnunum og heldur betur til í meiri slagsmál við Haukana. „Það kemur enginn með ruddabrot eins og Kári í síðasta leik og kemst upp með það. Það var skömm að því broti og það er HSÍ til skammar að hafa ekki dæmt hann í bann eftir leikinn. Það var ásetningur hjá Kára að meiða manninn," sagði Sigfús og var ekki hættur. „Svo eru fleiri menn í þessu liði sem eru sívælandi. Þeir voru með skítabrot og reyndu meðal annars að sparka í liggjandi mann. Ef menn ætla að haga sér svona þá fá þeir það sama til baka. Við vorum reiðir og erum það enn. Ef þeir vilja fara með þetta í einhver slagsmál þá segi ég bara gjöriði svo vel. Ég er til í að hitta þá alla út á plani eftir leik á laugardag og berja þá," sagði Sigfús reiður. Olís-deild karla Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims Sjá meira
„Þeir börðu og börðu frá sér í Hafnarfirði. Svo er aðeins tekið á þeim hérna og þeir væla eins og kellingar. Þeir geta búist við öðru eins í Hafnarfirði á laugardaginn," sagði illvígur Sigfús Sigurðsson, leikmaður Vals, eftir leikinn. Hann var ekki að fagna sigrinum heldur enn með blóð á tönnunum og heldur betur til í meiri slagsmál við Haukana. „Það kemur enginn með ruddabrot eins og Kári í síðasta leik og kemst upp með það. Það var skömm að því broti og það er HSÍ til skammar að hafa ekki dæmt hann í bann eftir leikinn. Það var ásetningur hjá Kára að meiða manninn," sagði Sigfús og var ekki hættur. „Svo eru fleiri menn í þessu liði sem eru sívælandi. Þeir voru með skítabrot og reyndu meðal annars að sparka í liggjandi mann. Ef menn ætla að haga sér svona þá fá þeir það sama til baka. Við vorum reiðir og erum það enn. Ef þeir vilja fara með þetta í einhver slagsmál þá segi ég bara gjöriði svo vel. Ég er til í að hitta þá alla út á plani eftir leik á laugardag og berja þá," sagði Sigfús reiður.
Olís-deild karla Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims Sjá meira