Google siglir úr kreppunni, skilar methagnaði 16. október 2009 09:07 Google hefur tilkynnt um mesta hagnað fyrirtækisins á einum ársfjórðungi. Hagnaður Google nam einum milljarði punda, eða rúmlega 200 milljörðum kr., á þriðja ársfjórðungi ársins. Hagnaðurinn nú er 27% meiri en hann var á sama tímabili í fyrra. „Það versta í kreppunni er nú að baki hjá okkur," segir Eric Schmidt forstjóri Google í samtali við BBC. „Miðað við það sem við sjáum höfuð við fulla trú á framtíðinni." Fram kemur í umfjöllun BBC að Google virðist hafa staðist betur kreppuna en önnur fyrirtæki sem háð eru auglýsingum. Margir búast við því að Google verði með þeim fyrstu til að njóta góðs af endurreisn efnahagslífsins. Eftir að tilkynning um uppgjörið barst hækkuðu hlutir í Google um 3,1%. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Google hefur tilkynnt um mesta hagnað fyrirtækisins á einum ársfjórðungi. Hagnaður Google nam einum milljarði punda, eða rúmlega 200 milljörðum kr., á þriðja ársfjórðungi ársins. Hagnaðurinn nú er 27% meiri en hann var á sama tímabili í fyrra. „Það versta í kreppunni er nú að baki hjá okkur," segir Eric Schmidt forstjóri Google í samtali við BBC. „Miðað við það sem við sjáum höfuð við fulla trú á framtíðinni." Fram kemur í umfjöllun BBC að Google virðist hafa staðist betur kreppuna en önnur fyrirtæki sem háð eru auglýsingum. Margir búast við því að Google verði með þeim fyrstu til að njóta góðs af endurreisn efnahagslífsins. Eftir að tilkynning um uppgjörið barst hækkuðu hlutir í Google um 3,1%.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira