Blóðbað meðal svissneskra úraframleiðenda 22. september 2009 14:48 Sala á lúxusvörum hefur hrapað í kreppunni og nú finna starfsmenn hjá svissneskum úraframleiðendum fyrir því. Talið er að minnkandi sala á úrum muni kosta um 3.000 störf í þessum iðnaði í Sviss. Í umfjöllun um málið á business.dk segir að verst hafa úraframleiðendurnir farið út úr markaðinum í Bandaríkjunum þar sem salan á úrum þeirra hefur minnkað um helming. Megnið af lúxusúrum í Sviss eru framleidd hjá litlum fyrirtækjum. Af 600 fyrirtækjum á þessu sviði eru um helmingur með 100 starfsmenn eða færri og aðeins 10% eru með 500 starfsmenn eða fleiri. Samkvæmt tölum frá Samtökum svissneska úraiðnaðarins hefur sala á svissneskum úrum á fyrstu sex mánuðum ársins minnkað um 26%. Stærri framleiðendur hafa farið betur út úr samdrættinum en þeir minni og þannig hefur salan hjá þeim stærsta, Swatch Group, aðeins minnkað um 15%. Nicholas Hayeck forstjóri Swatch segir að fyrirtækið ætli að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda starfsfólki sínu með kreppan stendur yfir. Hinsvegar hefur Zenith ákveðið að segja upp 70 af 250 starfsmönnum sínum. Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sala á lúxusvörum hefur hrapað í kreppunni og nú finna starfsmenn hjá svissneskum úraframleiðendum fyrir því. Talið er að minnkandi sala á úrum muni kosta um 3.000 störf í þessum iðnaði í Sviss. Í umfjöllun um málið á business.dk segir að verst hafa úraframleiðendurnir farið út úr markaðinum í Bandaríkjunum þar sem salan á úrum þeirra hefur minnkað um helming. Megnið af lúxusúrum í Sviss eru framleidd hjá litlum fyrirtækjum. Af 600 fyrirtækjum á þessu sviði eru um helmingur með 100 starfsmenn eða færri og aðeins 10% eru með 500 starfsmenn eða fleiri. Samkvæmt tölum frá Samtökum svissneska úraiðnaðarins hefur sala á svissneskum úrum á fyrstu sex mánuðum ársins minnkað um 26%. Stærri framleiðendur hafa farið betur út úr samdrættinum en þeir minni og þannig hefur salan hjá þeim stærsta, Swatch Group, aðeins minnkað um 15%. Nicholas Hayeck forstjóri Swatch segir að fyrirtækið ætli að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda starfsfólki sínu með kreppan stendur yfir. Hinsvegar hefur Zenith ákveðið að segja upp 70 af 250 starfsmönnum sínum.
Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira