Blóðbað meðal svissneskra úraframleiðenda 22. september 2009 14:48 Sala á lúxusvörum hefur hrapað í kreppunni og nú finna starfsmenn hjá svissneskum úraframleiðendum fyrir því. Talið er að minnkandi sala á úrum muni kosta um 3.000 störf í þessum iðnaði í Sviss. Í umfjöllun um málið á business.dk segir að verst hafa úraframleiðendurnir farið út úr markaðinum í Bandaríkjunum þar sem salan á úrum þeirra hefur minnkað um helming. Megnið af lúxusúrum í Sviss eru framleidd hjá litlum fyrirtækjum. Af 600 fyrirtækjum á þessu sviði eru um helmingur með 100 starfsmenn eða færri og aðeins 10% eru með 500 starfsmenn eða fleiri. Samkvæmt tölum frá Samtökum svissneska úraiðnaðarins hefur sala á svissneskum úrum á fyrstu sex mánuðum ársins minnkað um 26%. Stærri framleiðendur hafa farið betur út úr samdrættinum en þeir minni og þannig hefur salan hjá þeim stærsta, Swatch Group, aðeins minnkað um 15%. Nicholas Hayeck forstjóri Swatch segir að fyrirtækið ætli að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda starfsfólki sínu með kreppan stendur yfir. Hinsvegar hefur Zenith ákveðið að segja upp 70 af 250 starfsmönnum sínum. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sala á lúxusvörum hefur hrapað í kreppunni og nú finna starfsmenn hjá svissneskum úraframleiðendum fyrir því. Talið er að minnkandi sala á úrum muni kosta um 3.000 störf í þessum iðnaði í Sviss. Í umfjöllun um málið á business.dk segir að verst hafa úraframleiðendurnir farið út úr markaðinum í Bandaríkjunum þar sem salan á úrum þeirra hefur minnkað um helming. Megnið af lúxusúrum í Sviss eru framleidd hjá litlum fyrirtækjum. Af 600 fyrirtækjum á þessu sviði eru um helmingur með 100 starfsmenn eða færri og aðeins 10% eru með 500 starfsmenn eða fleiri. Samkvæmt tölum frá Samtökum svissneska úraiðnaðarins hefur sala á svissneskum úrum á fyrstu sex mánuðum ársins minnkað um 26%. Stærri framleiðendur hafa farið betur út úr samdrættinum en þeir minni og þannig hefur salan hjá þeim stærsta, Swatch Group, aðeins minnkað um 15%. Nicholas Hayeck forstjóri Swatch segir að fyrirtækið ætli að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda starfsfólki sínu með kreppan stendur yfir. Hinsvegar hefur Zenith ákveðið að segja upp 70 af 250 starfsmönnum sínum.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira