Fleiri kvennforstjórar í Mongólíu en í Danmörku 9. nóvember 2009 10:34 Aðeins tíundi hver forstjóri í toppstöðum í Danmörku er kona og það hlutfall er minna en gengur og gerist í Mongólíu. Töluverð umræða hefur spunnist um þetta í dönskum fjölmiðlum enda telja Danir sig vera í fremstu röð þegar kemur að jafnrétti kynjanna. Í frétt um málið á börsen.dk segir að lönd á borð við Mongólíu, Botswana og Uganda hafi fyrir löngu skriðið framúr Danmörku þegar kemur að jafnrétti kynjanna í toppstöðum. Þetta má sjá í nýlegri skýrslu World Economic Forum (WEF) um málið. Anette Brochorst, prófessor við háskólann í Aalborg og einn fremsti sérfræðingur Dana í jafnréttismálum, segir að þessar upplýsingar í WEF séu „pínlegar" fyrir Danmörku. „Þetta er ekki hvað síst merkilegt í ljósi þess að þarna aðskilur Danmörk sig verulega frá hinum Norðurlandanna," segir Brochorst. Staðreyndin er nefnilega sú, eins og áður hefur komið fram, að samkvæmt skýrslu WEF halda Ísland, Finnland, Noregur og Svíþjóð stöðu sinni sem þau lönd sem eru með hlutfallslega flestar konur í toppstöðum í heiminum. Og hafa gert það fjögur ár í röð. Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Aðeins tíundi hver forstjóri í toppstöðum í Danmörku er kona og það hlutfall er minna en gengur og gerist í Mongólíu. Töluverð umræða hefur spunnist um þetta í dönskum fjölmiðlum enda telja Danir sig vera í fremstu röð þegar kemur að jafnrétti kynjanna. Í frétt um málið á börsen.dk segir að lönd á borð við Mongólíu, Botswana og Uganda hafi fyrir löngu skriðið framúr Danmörku þegar kemur að jafnrétti kynjanna í toppstöðum. Þetta má sjá í nýlegri skýrslu World Economic Forum (WEF) um málið. Anette Brochorst, prófessor við háskólann í Aalborg og einn fremsti sérfræðingur Dana í jafnréttismálum, segir að þessar upplýsingar í WEF séu „pínlegar" fyrir Danmörku. „Þetta er ekki hvað síst merkilegt í ljósi þess að þarna aðskilur Danmörk sig verulega frá hinum Norðurlandanna," segir Brochorst. Staðreyndin er nefnilega sú, eins og áður hefur komið fram, að samkvæmt skýrslu WEF halda Ísland, Finnland, Noregur og Svíþjóð stöðu sinni sem þau lönd sem eru með hlutfallslega flestar konur í toppstöðum í heiminum. Og hafa gert það fjögur ár í röð.
Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira