Nordea: Flensan gæti kostað Dani 225 milljarða 11. nóvember 2009 13:15 Helge J. Petersen aðalhagfræðingur Nordea bankans hefur reiknað það út að flensufaraldurinn sem herjar á Danmörku gæti kostað þjóðarbúið 9 milljarða danskra kr. eða um 225 milljarða kr. Sökum þessa mikla kostnaðar fyrir þjóðarbúið segir Helge að í framtíðinni sé mun ódýrara að bólusetja alla Dani fyrirfram þegar faraldur er í uppsiglingu en það kostar 650 milljónir danskra kr. Útreikningar Helge gera ráð fyrir að 25-30% þjóðarinnar muni sýkjast af flensunni og missa þar með allt að fjóra daga frá vinnu. Framleiðslutapið m.v. þessar forsendur eru fyrrgreindir 9 milljarðar. „það kostar okkur mikið fé að standa ekki fyrir bólusetningu því að veikindadagarnir sem af því hljótast með tilheyrandi framleiðslutapi kosta mun meira en bólusetning á landsvísu," segir Helge. Hún bætir því við að fjárhagsskaðinn sé mun meiri ef tekin eru með inn í myndina forföll foreldra með veik börn heima hjá sér. Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Helge J. Petersen aðalhagfræðingur Nordea bankans hefur reiknað það út að flensufaraldurinn sem herjar á Danmörku gæti kostað þjóðarbúið 9 milljarða danskra kr. eða um 225 milljarða kr. Sökum þessa mikla kostnaðar fyrir þjóðarbúið segir Helge að í framtíðinni sé mun ódýrara að bólusetja alla Dani fyrirfram þegar faraldur er í uppsiglingu en það kostar 650 milljónir danskra kr. Útreikningar Helge gera ráð fyrir að 25-30% þjóðarinnar muni sýkjast af flensunni og missa þar með allt að fjóra daga frá vinnu. Framleiðslutapið m.v. þessar forsendur eru fyrrgreindir 9 milljarðar. „það kostar okkur mikið fé að standa ekki fyrir bólusetningu því að veikindadagarnir sem af því hljótast með tilheyrandi framleiðslutapi kosta mun meira en bólusetning á landsvísu," segir Helge. Hún bætir því við að fjárhagsskaðinn sé mun meiri ef tekin eru með inn í myndina forföll foreldra með veik börn heima hjá sér.
Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira