Williams-systur mætast í úrslitunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2009 16:02 Serena Williams barðist fyrir sínu í dag. Nordic Photos / AFP Serena Williams og systir hennar, Venus, mætast í úrslitum einliðaleiks kvenna á Wimbledon mótinu um helgina. Serena hafði betur í hörkuspennandi viðureign gegn Rússanum Elenu Dementiev en Venus gerði sér lítið fyrir og hreinlega slátraði Dinöru Safinu, einnig frá Rússlandi, 6-1 og 6-0. Serena tapaði fyrsta settinum, 7-6, en vann það næsta, 7-5. Oddasettið var jafnt og spennandi en svo fór að sú bandaríska vann að lokum sigur, 8-6. Dementieva fékk reyndar tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitunum þegar staðan var 5-4 í oddasettinu en Serena bjargaði sér fyrir horn. Þetta var lengsta viðureignin í undanúrslitum í einliðaleik kvenna í Wimbledon-mótinu á seinni árum. Safina er efst á heimslistanum um þessar mundir en átti ekki möguleika gegn Venus. Hún vann aðeins eina lotu í dag í stöðunni 5-0 í fyrra settinu. Venus var ekki nema tæpa klukkustund að ganga frá Safinu sem vann aðeins örfáa punkta alla viðureignina. Venus hefur fimm sinnum fagnað sigri á Wimbledon mótinu undanfarin níu ár og Serena tvívegis. Aðeins einu sinni á þessum tíma hefur önnur hvor systirin ekki verið í úrslitaviðureigninni. Venus hefur sýnd fádæma yfirburði á mótinu og ekki tapað setti á mótinu til þessa. Þær systur hafa 20 sinnum mæst innbyrðis á sínum atvinnumannaferli. Staðan í þeim viðureignum er jöfn, 10-10. Sjö sinnum hafa þær mæst í úrslitum stórmóta, þar af tvisvar á síðasta ári. Það var á Wimbledon-mótinu og á opna bandaríska meistaramótinu. Venus vann á Wimbledon og Serena í Bandaríkjunum. Erlendar Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Sjá meira
Serena Williams og systir hennar, Venus, mætast í úrslitum einliðaleiks kvenna á Wimbledon mótinu um helgina. Serena hafði betur í hörkuspennandi viðureign gegn Rússanum Elenu Dementiev en Venus gerði sér lítið fyrir og hreinlega slátraði Dinöru Safinu, einnig frá Rússlandi, 6-1 og 6-0. Serena tapaði fyrsta settinum, 7-6, en vann það næsta, 7-5. Oddasettið var jafnt og spennandi en svo fór að sú bandaríska vann að lokum sigur, 8-6. Dementieva fékk reyndar tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitunum þegar staðan var 5-4 í oddasettinu en Serena bjargaði sér fyrir horn. Þetta var lengsta viðureignin í undanúrslitum í einliðaleik kvenna í Wimbledon-mótinu á seinni árum. Safina er efst á heimslistanum um þessar mundir en átti ekki möguleika gegn Venus. Hún vann aðeins eina lotu í dag í stöðunni 5-0 í fyrra settinu. Venus var ekki nema tæpa klukkustund að ganga frá Safinu sem vann aðeins örfáa punkta alla viðureignina. Venus hefur fimm sinnum fagnað sigri á Wimbledon mótinu undanfarin níu ár og Serena tvívegis. Aðeins einu sinni á þessum tíma hefur önnur hvor systirin ekki verið í úrslitaviðureigninni. Venus hefur sýnd fádæma yfirburði á mótinu og ekki tapað setti á mótinu til þessa. Þær systur hafa 20 sinnum mæst innbyrðis á sínum atvinnumannaferli. Staðan í þeim viðureignum er jöfn, 10-10. Sjö sinnum hafa þær mæst í úrslitum stórmóta, þar af tvisvar á síðasta ári. Það var á Wimbledon-mótinu og á opna bandaríska meistaramótinu. Venus vann á Wimbledon og Serena í Bandaríkjunum.
Erlendar Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Sjá meira