Haukarnir sýndu meistaratakta í þriggja marka sigri á Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2009 15:51 Kári Kristjánsson lék vel fyrir Hauka í dag. Mynd/Stefán Haukarnir eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir 28-25 sigur á Val í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild karla á Ásvöllum í dag. Haukar eru komnir í 2-1 og geta tryggt sér titilinn í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda á þriðjudagskvöldið. Haukarnir náðu upp góðu forskoti með frábærum lokakafla á fyrri hálfleik þar sem þeir breyttu stöðunni úr 9-7 í 15-8 á aðeins sjö mínútum. Haukarnir byrjuðu seinni hálfleik af miklum krafti, skoruðu þrjú fyrstu mörk hans og komust í 19-11. Eftir þetta var aldrei spurning um hvernig leikurinn myndi fara þótt að Valsmenn hafi aðeins lagað stöðuna eftir það. Haukavörnin var mjög sterk og Birkir Ívar Guðmundsson varði síðan vel í markinu. Haukarnir voru líka duglegir að refsa Valsmönnum fyrir fjölda mörg mistök þeirra með mörkum úr hraðaupphlaupum. Haukar-Valur 28-25 (16-11) Mörk Hauka: Kári Kristjánsson 7, Elías Már Halldórsson 6, Andri Stefan 5, Sigurbergur Sveinsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Gunnar Berg Viktorsson 2, Arnar Pétursson 1. Mörk Vals: Ingvar Árnason 8, Elvar Friðriksson 7, Hjalti Þór Pálmason 4, Hjalti Gylfason 2, Davíð Ólafsson 2, Arnór Þór Gunnarsson 1, Gunnar Harðarson 1. Haukar-Valur - gangur leiksins 0-1 Ingvar Árnason, lína (Elvar gaf línusendinguna) 0-2 Hjalti Þór Pálmason, langskot1-2 Einar Örn Jónsson, hægra horn 1-3 Arnór Þór Gunnarsson, langskot2-3 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 3-3 Einar Örn Jónsson, hægra horn 4-3 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 5-3 Sigurbergur Sveinsson, langskot 5-4 Elvar Friðriksson, gegnumbrot 5-5 Davíð Ólafsson, hraðaupphlaup6-5 Andri Stefan, gegnumbrot 6-6 Hjalti Þór Pálmason, gegnumbrot 6-7 Elvar Friðriksson, víti (Orri Freyr)7-7 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup8-7 Kári Kristjánsson, lína (Andri)9-7 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup10-7 Einar Örn Jónsson, hraðaupphlaup 10-8 Elvar Friðriksson, langskot11-8 Andri Stefan, langskot 12-8 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 13-8 Kári Kristjánsson, langskot í hraðaupphlaupi 14-8 Arnar Pétursson, langskot - Elvar Friðriksson, Val, skýtur í slá úr víti15-8 Gunnar Berg Viktorsson, langskot 15-9 Hjalti Þór Pálmason, gegnumbrot 15-10 Ingvar Árnason, lína (Elvar)16-10 Gunnar Berg Viktorsson, víti (Sigurbergur fiskaði vítið) 16-11 Ingvar Árnason, lína (Elvar) -Hálfleikur- 17-11 Andri Stefan, langskot 18-11 Sigurbergur Sveinsson, gegnumbrot með vinstri 19-11 Sigurbergur Sveinsson, langskot19-12 Ingvar Árnason, lína (Hjalti) 19-13 Ingvar Árnason, hraðaupphlaup - Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, ver víti frá Heimi Erni Árnasyni20-13 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 21-13 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 21-14 Elvar Friðriksson, gegnumbrot í hraðaupphlaupi 21-15 Elvar Friðriksson, gegnumbrot22-15 Sigurbergur Sveinsson, gegnumbrot 22-16 Ingvar Árnason, lína (Elvar)23-16 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 23-17 Ingvar Árnason, lína (Elvar)24-17 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 24-18 Ingvar Árnason, gegnumbrot25-18 Andri Stefan, vinstra horn 25-19 Hjalti Þór Pálmason, langskot26-19 Kári Kristjánsson, lína (Andri) 26-20 Hjalti Gylfason, langskot27-20 Andri Stefan, lína (Elías Már) - Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, ver víti frá Elvari Friðrikssyni 27-21 Gunnar Harðarson, lína í hraðaupphlaupi (Elvar) 27-22 Hjalti Gylfason, víti (Hjalti G.) 27-23 Elvar Friðriksson, langskot Leikhlé Haukar 28:28 27-24 Davíð Ólafsson, , hraðaupphlaup28-24 Elías Már Halldórsson, gegnumbrot 28-25 Elvar Friðriksson, langskot Fyrri hálfleikur - Haukar hafa fimm marka forskot í hálfleik á móti Val, 16-11, á þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild karla í handbolta. Staðan í einvíginu er 1-1 og það lið verður Íslandsmeistari sem fyrr vinnur þrjá leiki. Valsmenn byrjuðu leikinn vel og komust í 3-1 en Haukarnir svöruðu þá með fjórum mörkum í röð og tóku frumkvæðið í leiknum. Valur komst aftur yfir í 6-7 en Haukarnir voru fljótir að breyta því og leiddur 9-7 þegar Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals tók leikhlé. Leikhléið heppnaðist ekki vel hjá Óskar Bjarna því Haukarnir unnu síðustu 9 mínútur hálfleiks 7-4 og eru komnir í mjög góða stöðu í leiknum. Haukar voru reyndar komnir mest sjö mörkum yfir en Valsmenn náðu aðeins að laga stöðuna í lok hálfleiksins. Kári Kristjánsson hefur skorað fimm mörk fyrir Hauka í fyrri hálfleik og Einar Örn Jónsson hefur skorað þrjú mörk. Hjá Val hafa þeir Hjalti Þór Pálmason, Ingvar Árnason og Elvar Friðriksson skorað þrjú mörk hver. Birkir Ívar Guðmundsson hefur varið sjö skot í marki Hauka í fyrri hálfleik en markverðir Vals hafa samanlagt bara varið þrjú skot. Haukar-Valur 16-11 - markaskor í fyrri hálfleik: Mörk Hauka: Kári Kristjánsson 5, Einar Örn Jónsson 3, Andri Stefan 2, Elías Már Halldórsson 2, Gunnar Berg Viktorsson 2/1, Sigurbergur Sveinsson 1, Arnar Pétursson 1.Mörk Vals: Hjalti Þór Pálmason 3, Ingvar Árnason 3, Elvar Friðriksson 3, Davíð Ólafsson 1, Arnór Þór Gunnarsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira
Haukarnir eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir 28-25 sigur á Val í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild karla á Ásvöllum í dag. Haukar eru komnir í 2-1 og geta tryggt sér titilinn í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda á þriðjudagskvöldið. Haukarnir náðu upp góðu forskoti með frábærum lokakafla á fyrri hálfleik þar sem þeir breyttu stöðunni úr 9-7 í 15-8 á aðeins sjö mínútum. Haukarnir byrjuðu seinni hálfleik af miklum krafti, skoruðu þrjú fyrstu mörk hans og komust í 19-11. Eftir þetta var aldrei spurning um hvernig leikurinn myndi fara þótt að Valsmenn hafi aðeins lagað stöðuna eftir það. Haukavörnin var mjög sterk og Birkir Ívar Guðmundsson varði síðan vel í markinu. Haukarnir voru líka duglegir að refsa Valsmönnum fyrir fjölda mörg mistök þeirra með mörkum úr hraðaupphlaupum. Haukar-Valur 28-25 (16-11) Mörk Hauka: Kári Kristjánsson 7, Elías Már Halldórsson 6, Andri Stefan 5, Sigurbergur Sveinsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Gunnar Berg Viktorsson 2, Arnar Pétursson 1. Mörk Vals: Ingvar Árnason 8, Elvar Friðriksson 7, Hjalti Þór Pálmason 4, Hjalti Gylfason 2, Davíð Ólafsson 2, Arnór Þór Gunnarsson 1, Gunnar Harðarson 1. Haukar-Valur - gangur leiksins 0-1 Ingvar Árnason, lína (Elvar gaf línusendinguna) 0-2 Hjalti Þór Pálmason, langskot1-2 Einar Örn Jónsson, hægra horn 1-3 Arnór Þór Gunnarsson, langskot2-3 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 3-3 Einar Örn Jónsson, hægra horn 4-3 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 5-3 Sigurbergur Sveinsson, langskot 5-4 Elvar Friðriksson, gegnumbrot 5-5 Davíð Ólafsson, hraðaupphlaup6-5 Andri Stefan, gegnumbrot 6-6 Hjalti Þór Pálmason, gegnumbrot 6-7 Elvar Friðriksson, víti (Orri Freyr)7-7 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup8-7 Kári Kristjánsson, lína (Andri)9-7 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup10-7 Einar Örn Jónsson, hraðaupphlaup 10-8 Elvar Friðriksson, langskot11-8 Andri Stefan, langskot 12-8 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 13-8 Kári Kristjánsson, langskot í hraðaupphlaupi 14-8 Arnar Pétursson, langskot - Elvar Friðriksson, Val, skýtur í slá úr víti15-8 Gunnar Berg Viktorsson, langskot 15-9 Hjalti Þór Pálmason, gegnumbrot 15-10 Ingvar Árnason, lína (Elvar)16-10 Gunnar Berg Viktorsson, víti (Sigurbergur fiskaði vítið) 16-11 Ingvar Árnason, lína (Elvar) -Hálfleikur- 17-11 Andri Stefan, langskot 18-11 Sigurbergur Sveinsson, gegnumbrot með vinstri 19-11 Sigurbergur Sveinsson, langskot19-12 Ingvar Árnason, lína (Hjalti) 19-13 Ingvar Árnason, hraðaupphlaup - Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, ver víti frá Heimi Erni Árnasyni20-13 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 21-13 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 21-14 Elvar Friðriksson, gegnumbrot í hraðaupphlaupi 21-15 Elvar Friðriksson, gegnumbrot22-15 Sigurbergur Sveinsson, gegnumbrot 22-16 Ingvar Árnason, lína (Elvar)23-16 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 23-17 Ingvar Árnason, lína (Elvar)24-17 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 24-18 Ingvar Árnason, gegnumbrot25-18 Andri Stefan, vinstra horn 25-19 Hjalti Þór Pálmason, langskot26-19 Kári Kristjánsson, lína (Andri) 26-20 Hjalti Gylfason, langskot27-20 Andri Stefan, lína (Elías Már) - Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, ver víti frá Elvari Friðrikssyni 27-21 Gunnar Harðarson, lína í hraðaupphlaupi (Elvar) 27-22 Hjalti Gylfason, víti (Hjalti G.) 27-23 Elvar Friðriksson, langskot Leikhlé Haukar 28:28 27-24 Davíð Ólafsson, , hraðaupphlaup28-24 Elías Már Halldórsson, gegnumbrot 28-25 Elvar Friðriksson, langskot Fyrri hálfleikur - Haukar hafa fimm marka forskot í hálfleik á móti Val, 16-11, á þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild karla í handbolta. Staðan í einvíginu er 1-1 og það lið verður Íslandsmeistari sem fyrr vinnur þrjá leiki. Valsmenn byrjuðu leikinn vel og komust í 3-1 en Haukarnir svöruðu þá með fjórum mörkum í röð og tóku frumkvæðið í leiknum. Valur komst aftur yfir í 6-7 en Haukarnir voru fljótir að breyta því og leiddur 9-7 þegar Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals tók leikhlé. Leikhléið heppnaðist ekki vel hjá Óskar Bjarna því Haukarnir unnu síðustu 9 mínútur hálfleiks 7-4 og eru komnir í mjög góða stöðu í leiknum. Haukar voru reyndar komnir mest sjö mörkum yfir en Valsmenn náðu aðeins að laga stöðuna í lok hálfleiksins. Kári Kristjánsson hefur skorað fimm mörk fyrir Hauka í fyrri hálfleik og Einar Örn Jónsson hefur skorað þrjú mörk. Hjá Val hafa þeir Hjalti Þór Pálmason, Ingvar Árnason og Elvar Friðriksson skorað þrjú mörk hver. Birkir Ívar Guðmundsson hefur varið sjö skot í marki Hauka í fyrri hálfleik en markverðir Vals hafa samanlagt bara varið þrjú skot. Haukar-Valur 16-11 - markaskor í fyrri hálfleik: Mörk Hauka: Kári Kristjánsson 5, Einar Örn Jónsson 3, Andri Stefan 2, Elías Már Halldórsson 2, Gunnar Berg Viktorsson 2/1, Sigurbergur Sveinsson 1, Arnar Pétursson 1.Mörk Vals: Hjalti Þór Pálmason 3, Ingvar Árnason 3, Elvar Friðriksson 3, Davíð Ólafsson 1, Arnór Þór Gunnarsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira