Benedikt: Stjörnumenn voru betri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. febrúar 2009 18:44 Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR. Mynd/Daníel Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að sínir menn hefðu einfaldlega tapað fyrir betra liði í úrslitaleik bikarkeppni karla í Laugardalshöllinni í dag. Leikurinn var afar spennandi en Stjörnumenn voru lengst af með frumkvæðið í leiknum eftir að hafa náð yfirhöndinni strax í fyrsta leikhluta. „Ég vissi vel þegar ég kom hingað í höllina í dag að það væri ekki sjálfgefið að vinna þennan leik," sagði Benedikt í samtali við Vísi eftir leik. „Það voru ansi margir sem gerðu ráð fyrir því að við myndum bara vinna þennan leik í dag en Stjarnan sýndi að þeir eru með hörkulið. Stjörnumenn voru bara betri en við í dag." „Það er afar svekkjandi að hafa slegið út liðin í öðru, þriðja og fjórða sæti deildarinnar en guggnað svo í sjálfum úrslitaleiknum," sagði Benedikt enn fremur. Hann segir að það hafi margt farið úrskeðis hjá sínum mönnum í dag. „Vörnin var skelfileg í fyrsta leikhluta en fór batnandi eftir því sem á leið. En sóknin var skelfileg. Það datt bara ekkert með okkur þar." „En þrátt fyrir allt þetta er það fyrst og fremst alveg gríðarlega svekkjandi að hafa ekki náð í bikarinn í dag." Íslenski körfuboltinn Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Sjá meira
Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að sínir menn hefðu einfaldlega tapað fyrir betra liði í úrslitaleik bikarkeppni karla í Laugardalshöllinni í dag. Leikurinn var afar spennandi en Stjörnumenn voru lengst af með frumkvæðið í leiknum eftir að hafa náð yfirhöndinni strax í fyrsta leikhluta. „Ég vissi vel þegar ég kom hingað í höllina í dag að það væri ekki sjálfgefið að vinna þennan leik," sagði Benedikt í samtali við Vísi eftir leik. „Það voru ansi margir sem gerðu ráð fyrir því að við myndum bara vinna þennan leik í dag en Stjarnan sýndi að þeir eru með hörkulið. Stjörnumenn voru bara betri en við í dag." „Það er afar svekkjandi að hafa slegið út liðin í öðru, þriðja og fjórða sæti deildarinnar en guggnað svo í sjálfum úrslitaleiknum," sagði Benedikt enn fremur. Hann segir að það hafi margt farið úrskeðis hjá sínum mönnum í dag. „Vörnin var skelfileg í fyrsta leikhluta en fór batnandi eftir því sem á leið. En sóknin var skelfileg. Það datt bara ekkert með okkur þar." „En þrátt fyrir allt þetta er það fyrst og fremst alveg gríðarlega svekkjandi að hafa ekki náð í bikarinn í dag."
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Sjá meira