Nadal líður eins og glæpamanni undir hertu lyfjaeftirliti 12. febrúar 2009 18:53 AFP Rafael Nadal, stigahæsti tennisleikari heims, er afar óhress með stórlega hert lyfjaeftirlit með íþróttamönnum og segir þá upplifa sig eins og glæpamenn. Íþróttamenn á borð við Nadal þurfa nú að láta vita af ferðum sínum í minnst einn klukkutíma á dag - alla daga vikunnar. Lyfjapróf eru tekin án nokkurs fyrirvara og ef íþróttamaðurinn skrópar í þrígang í próf á einu og hálfu ári, getur hann átt yfir höfðu sér keppnisbann. Rafael Nadal er einn fjölmargra íþróttamanna sem lýst hafa yfir óánægju sinni með þessar hertu reglur Alþjóða Lyfjaeftirlitsins. "Það er ekki sanngjarnt að ofsækja fólk á þennan hátt. Þeir láta manni líða eins og maður sé glæpamaður. Móðir mín veit ekki einu sinni hvar ég held til á hverjum einasta degi," sagði Nadal. Andy Murray, fremsti tennisleikari Bretlandseyja, tekur í sama streng og sagði regluverk lyfjaeftirlitsins "grimmdarlegt." Erlendar Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Píla festist í fæti keppanda Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Welbeck skaut Brighton áfram Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Dagskráin í dag: Spennandi leikir á Englandi, stórleikur í NBA og íslenskur körfubolti Sjá meira
Rafael Nadal, stigahæsti tennisleikari heims, er afar óhress með stórlega hert lyfjaeftirlit með íþróttamönnum og segir þá upplifa sig eins og glæpamenn. Íþróttamenn á borð við Nadal þurfa nú að láta vita af ferðum sínum í minnst einn klukkutíma á dag - alla daga vikunnar. Lyfjapróf eru tekin án nokkurs fyrirvara og ef íþróttamaðurinn skrópar í þrígang í próf á einu og hálfu ári, getur hann átt yfir höfðu sér keppnisbann. Rafael Nadal er einn fjölmargra íþróttamanna sem lýst hafa yfir óánægju sinni með þessar hertu reglur Alþjóða Lyfjaeftirlitsins. "Það er ekki sanngjarnt að ofsækja fólk á þennan hátt. Þeir láta manni líða eins og maður sé glæpamaður. Móðir mín veit ekki einu sinni hvar ég held til á hverjum einasta degi," sagði Nadal. Andy Murray, fremsti tennisleikari Bretlandseyja, tekur í sama streng og sagði regluverk lyfjaeftirlitsins "grimmdarlegt."
Erlendar Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Píla festist í fæti keppanda Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Welbeck skaut Brighton áfram Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Dagskráin í dag: Spennandi leikir á Englandi, stórleikur í NBA og íslenskur körfubolti Sjá meira