Kínverjar hafa áhyggjur af peningaprentun vestan hafs 9. september 2009 12:22 Kínverjar hafa miklar áhyggjur af peningaprentun Bandaríkjamanna. Sameinuðu þjóðirnar telja að draga verði úr vægi Bandaríkjadals í heimsviðskiptunum. Bandaríkjadalurinn er mikilvægasti gjaldmiðill heimsviðskiptanna. Til að mynda fer megnið af olíuviðskiptum fram í dölum. Kínverjar hafa miklar áhyggjur af peningaprentun þeirra vestra. Haft er eftir hátt settum kínverskum stjórnarerindreka í breska blaðinu Telegraph, að Kínverjar vonist eftir breytingum á peningastefnu Bandaríkjamanna. Það leiði til verðbólgu, haldi þeir áfram að prenta peninga sem leiði aftur til þess að eftir nokkur misseri eigi Bandaríkjadalur eftir að hríðfalla. Megnið af gjaldeyrisforða Kínverja er í bandaríkjadölum, en erindrekin segir að þeir ætli að auka fjölbreytni forðans með því að kaupa evrur, japönsk jen og aðrar myntir. Kínverjar, ásamt Indverjum, Brasilíumönnum og Rússum, hafa fyrr á árinu kallað eftir því að verulega verði dregið úr vægi Bandaríkjadals í heimsviðskiptunum. Fram kemur í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna, sem fréttaveitan Bloomberg vitnar til, að ríki samtakanna ættu að sameinast um nýja heimsviðskiptamynt. Til þess að draga úr hættu sem steðji að ýmsum markaðssvæðum vegna Bandaríkjadalsins, en bent er á að fjármálakreppan sem ríður yfir heiminn sé tilkomin vegna húsnæðilána bandarískra. Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Kínverjar hafa miklar áhyggjur af peningaprentun Bandaríkjamanna. Sameinuðu þjóðirnar telja að draga verði úr vægi Bandaríkjadals í heimsviðskiptunum. Bandaríkjadalurinn er mikilvægasti gjaldmiðill heimsviðskiptanna. Til að mynda fer megnið af olíuviðskiptum fram í dölum. Kínverjar hafa miklar áhyggjur af peningaprentun þeirra vestra. Haft er eftir hátt settum kínverskum stjórnarerindreka í breska blaðinu Telegraph, að Kínverjar vonist eftir breytingum á peningastefnu Bandaríkjamanna. Það leiði til verðbólgu, haldi þeir áfram að prenta peninga sem leiði aftur til þess að eftir nokkur misseri eigi Bandaríkjadalur eftir að hríðfalla. Megnið af gjaldeyrisforða Kínverja er í bandaríkjadölum, en erindrekin segir að þeir ætli að auka fjölbreytni forðans með því að kaupa evrur, japönsk jen og aðrar myntir. Kínverjar, ásamt Indverjum, Brasilíumönnum og Rússum, hafa fyrr á árinu kallað eftir því að verulega verði dregið úr vægi Bandaríkjadals í heimsviðskiptunum. Fram kemur í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna, sem fréttaveitan Bloomberg vitnar til, að ríki samtakanna ættu að sameinast um nýja heimsviðskiptamynt. Til þess að draga úr hættu sem steðji að ýmsum markaðssvæðum vegna Bandaríkjadalsins, en bent er á að fjármálakreppan sem ríður yfir heiminn sé tilkomin vegna húsnæðilána bandarískra.
Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira