Sara Björk var dúndruð niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2009 19:45 Sara Björk Gunnarsdóttir hefur vakið mikla athygli á Algarve-bikarnum. Mynd/Stefán Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðsli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eða Sifjar Atladóttur eru en þær þurftu báðar að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik í leik Íslands og Bandaríkjanna á Algarve-bikarnum í dag. Brotið á Söru Björk var sérstaklega gróft. "Sara var bara dúndruð niður. Það var fólskulegt brot og hún fékk gult spjald fyrir það," lýsir landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson og bætir við. "Hún fór í ökklann á henni á meðan Sara steig í fótinn og það var bara mjög gróft brot. Hún fór útaf á börum," sagði Sigurður Ragnar. Það var Shannon Boxx sem braut á Söru og fékk að líta gult spjald fyrir. Boxx er 32 ára varnartengiliður sem var þarna að spila sinn 112 landsleik. Hún mun leika með Los Angeles Sol í nýju bandarísku deildinni. Sara Björk átti frábæran leik á móti Noregi og var þarna enn á ný á undan andstæðingnum í boltann. "Þær komu báðar af fullum hraða í tæklinguna og Sara var aðeins á undan í boltann. Hún sparkaði boltanum frá og bandaríski leikmaðurinn lendir beint í ökklanum á Söru með takkann á undan sér og á fullri ferð. Þetta hefði getað farið ennþá verr," segir Sigurður Ragnar um atvikið. Skömmu áður hafði Sigurður Ragnar einnig þurft að skipta útaf Sif Atladóttur sem kom inn í byrjunarliðið fyrir leikinn. "Sif fór í eitthvað samstuð og lenti illa á hnénu. Hún þurfti líka að fara útaf. Þær verða eflaust frá í nokkra dagar en við sjáum betur stöðuna á morgun þegar við vitum betur hvernig þeim líður," sagði Sigurður Ragnar. Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðsli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eða Sifjar Atladóttur eru en þær þurftu báðar að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik í leik Íslands og Bandaríkjanna á Algarve-bikarnum í dag. Brotið á Söru Björk var sérstaklega gróft. "Sara var bara dúndruð niður. Það var fólskulegt brot og hún fékk gult spjald fyrir það," lýsir landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson og bætir við. "Hún fór í ökklann á henni á meðan Sara steig í fótinn og það var bara mjög gróft brot. Hún fór útaf á börum," sagði Sigurður Ragnar. Það var Shannon Boxx sem braut á Söru og fékk að líta gult spjald fyrir. Boxx er 32 ára varnartengiliður sem var þarna að spila sinn 112 landsleik. Hún mun leika með Los Angeles Sol í nýju bandarísku deildinni. Sara Björk átti frábæran leik á móti Noregi og var þarna enn á ný á undan andstæðingnum í boltann. "Þær komu báðar af fullum hraða í tæklinguna og Sara var aðeins á undan í boltann. Hún sparkaði boltanum frá og bandaríski leikmaðurinn lendir beint í ökklanum á Söru með takkann á undan sér og á fullri ferð. Þetta hefði getað farið ennþá verr," segir Sigurður Ragnar um atvikið. Skömmu áður hafði Sigurður Ragnar einnig þurft að skipta útaf Sif Atladóttur sem kom inn í byrjunarliðið fyrir leikinn. "Sif fór í eitthvað samstuð og lenti illa á hnénu. Hún þurfti líka að fara útaf. Þær verða eflaust frá í nokkra dagar en við sjáum betur stöðuna á morgun þegar við vitum betur hvernig þeim líður," sagði Sigurður Ragnar.
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann