Kristín Birna: Ég var búin að bíða lengi og þetta er mjög sætur sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2009 19:30 Kristín Birna Ólafsdóttir (í miðju)fagnar hér sigri ásamt ungum ÍR-meyjum. Mynd/Óskar „Þetta var æðislegt. Það gekk bara allt okkur í hag núna og það var kominn tími til að við tækjum bikarinn. Ég var búin að bíða lengi og þetta er mjög sætur sigur," sagði Kristín Birna Ólafsdóttir sem vann tvær einstaklingsgreinar og tryggði ÍR síðan bikarinn með því að hlaupa sigursprettinn í 1000 metra boðhlaupi kvenna sem var síðasta grein bikarkeppninnar í ár. „Ég er mjög ánægð með mitt. Þetta er mitt fyrsta og síðasta mót í ár því ég fór í aðgerð og er búin að vera frá í ár. Ég æfði vel fyrir þetta mót og það gekk bara vel," segir Kristín Birna sem vann 110 metra grindarhlaup og 400 metra grindarhlaup. „Þetta var öruggara en við bjuggumst við því það bjóst enginn við að við myndum vinna með svona miklum mun. Það gekk svona rosalega vel hjá okkur," sagði Kristín Birna en ÍR vann stigakeppnina með 17 stigum. „Við erum búin að vera með ungt og efnilegt lið í mörg ár og þetta hefur alltaf verið svona alveg að koma. Þetta unga og efnilega lið er bara orðið gott og hefur vaxið vel saman," sagði Kristín Birna að lokum. Innlendar Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Sjá meira
„Þetta var æðislegt. Það gekk bara allt okkur í hag núna og það var kominn tími til að við tækjum bikarinn. Ég var búin að bíða lengi og þetta er mjög sætur sigur," sagði Kristín Birna Ólafsdóttir sem vann tvær einstaklingsgreinar og tryggði ÍR síðan bikarinn með því að hlaupa sigursprettinn í 1000 metra boðhlaupi kvenna sem var síðasta grein bikarkeppninnar í ár. „Ég er mjög ánægð með mitt. Þetta er mitt fyrsta og síðasta mót í ár því ég fór í aðgerð og er búin að vera frá í ár. Ég æfði vel fyrir þetta mót og það gekk bara vel," segir Kristín Birna sem vann 110 metra grindarhlaup og 400 metra grindarhlaup. „Þetta var öruggara en við bjuggumst við því það bjóst enginn við að við myndum vinna með svona miklum mun. Það gekk svona rosalega vel hjá okkur," sagði Kristín Birna en ÍR vann stigakeppnina með 17 stigum. „Við erum búin að vera með ungt og efnilegt lið í mörg ár og þetta hefur alltaf verið svona alveg að koma. Þetta unga og efnilega lið er bara orðið gott og hefur vaxið vel saman," sagði Kristín Birna að lokum.
Innlendar Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti