Umfjöllun: Haukar nældu í jafntefli í lokin Elvar Geir Magnússon skrifar 14. nóvember 2009 17:42 Sigurbergur Sveinsson skoraði sex mörk í dag. Haukar gerðu í dag jafntefli við ungverska liðið PLER KC í EHF-keppninni í handknattleik karla, 26-26. Gestirnir réðu ferðinni allan tímann og var það ekki fyrr en í sömu andrá leiktíminn rann út sem Einar Örn Jónsson jafnaði metin fyrir Hauka. Liðin mætast aftur annað kvöld, klukkan 18:00 á Ásvöllum og ræðst þá hvort liðið kemst áfram í Evrópukeppninni. Varnarleikur Hauka í fyrri hálfleiknum var sundurtættur og gestirnir áttu ekki í vandræðum með að komast í opin færi. Þá fóru Haukarnir illa að ráða sínu á þeim leikköflum þar sem þeir voru fleiri inni á vellinum og ekki er það vænlegt til árangurs. Ungverjarnir voru greinilega búnir að kynna sér Haukaliðið nokkuð vel og tóku Sigurberg Sveinsson úr umferð strax í byrjun. Staðan í hálfleik var 10-14 ungverska liðinu í vil. Haukarnir byrjuðu seinni hálfleikinn vel og skoruðu þrjú fyrstu mörk hans. Greinilegt var að Aron Kristjánsson hafði farið vel yfir málin í hálfleiknum og þegar rúmar átta mínútur voru eftir af leiknum jafnaði Elías Már Halldórsson metin í 22-22. Aftur komust gestirnir þá á flug og skoruðu þrjú næstu mörk. Það var svo mikil spenna í lokin en þegar tíminn var að renna út náði Einar Örn Jónsson að jafna í 26-26 sem urðu úrslitin. Haukar - PLER 26-26 Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 6 (2), Freyr Brynjarsson 5, Björgvin Hólmgeirsson 4, Pétur Pálsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Elías Már Halldórsson 2, Guðmundur Árni Ólafsson 1.Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 6, Aron Rafn Edvardsson 6. Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron: Eigum ýmislegt inni Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum sínum gegn PLER. 14. nóvember 2009 17:54 Einar Örn: Þurfum að taka til í hausnum á okkur „Það er orðið frekar leiðinlegt mynstur hjá okkur að vera slakir í fyrri hálfleik en góðir í seinni," sagði Einar Örn Jónsson sem skoraði jöfnunarmark Hauka gegn PLER í dag, þessi fyrri leikur liðanna lyktaði með jafntefli 26-26. 14. nóvember 2009 17:47 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grótta - ÍR | Fallslagur á Nesinu Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Sjá meira
Haukar gerðu í dag jafntefli við ungverska liðið PLER KC í EHF-keppninni í handknattleik karla, 26-26. Gestirnir réðu ferðinni allan tímann og var það ekki fyrr en í sömu andrá leiktíminn rann út sem Einar Örn Jónsson jafnaði metin fyrir Hauka. Liðin mætast aftur annað kvöld, klukkan 18:00 á Ásvöllum og ræðst þá hvort liðið kemst áfram í Evrópukeppninni. Varnarleikur Hauka í fyrri hálfleiknum var sundurtættur og gestirnir áttu ekki í vandræðum með að komast í opin færi. Þá fóru Haukarnir illa að ráða sínu á þeim leikköflum þar sem þeir voru fleiri inni á vellinum og ekki er það vænlegt til árangurs. Ungverjarnir voru greinilega búnir að kynna sér Haukaliðið nokkuð vel og tóku Sigurberg Sveinsson úr umferð strax í byrjun. Staðan í hálfleik var 10-14 ungverska liðinu í vil. Haukarnir byrjuðu seinni hálfleikinn vel og skoruðu þrjú fyrstu mörk hans. Greinilegt var að Aron Kristjánsson hafði farið vel yfir málin í hálfleiknum og þegar rúmar átta mínútur voru eftir af leiknum jafnaði Elías Már Halldórsson metin í 22-22. Aftur komust gestirnir þá á flug og skoruðu þrjú næstu mörk. Það var svo mikil spenna í lokin en þegar tíminn var að renna út náði Einar Örn Jónsson að jafna í 26-26 sem urðu úrslitin. Haukar - PLER 26-26 Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 6 (2), Freyr Brynjarsson 5, Björgvin Hólmgeirsson 4, Pétur Pálsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Elías Már Halldórsson 2, Guðmundur Árni Ólafsson 1.Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 6, Aron Rafn Edvardsson 6.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron: Eigum ýmislegt inni Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum sínum gegn PLER. 14. nóvember 2009 17:54 Einar Örn: Þurfum að taka til í hausnum á okkur „Það er orðið frekar leiðinlegt mynstur hjá okkur að vera slakir í fyrri hálfleik en góðir í seinni," sagði Einar Örn Jónsson sem skoraði jöfnunarmark Hauka gegn PLER í dag, þessi fyrri leikur liðanna lyktaði með jafntefli 26-26. 14. nóvember 2009 17:47 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grótta - ÍR | Fallslagur á Nesinu Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Sjá meira
Aron: Eigum ýmislegt inni Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum sínum gegn PLER. 14. nóvember 2009 17:54
Einar Örn: Þurfum að taka til í hausnum á okkur „Það er orðið frekar leiðinlegt mynstur hjá okkur að vera slakir í fyrri hálfleik en góðir í seinni," sagði Einar Örn Jónsson sem skoraði jöfnunarmark Hauka gegn PLER í dag, þessi fyrri leikur liðanna lyktaði með jafntefli 26-26. 14. nóvember 2009 17:47