Umfjöllun: Haukar nældu í jafntefli í lokin Elvar Geir Magnússon skrifar 14. nóvember 2009 17:42 Sigurbergur Sveinsson skoraði sex mörk í dag. Haukar gerðu í dag jafntefli við ungverska liðið PLER KC í EHF-keppninni í handknattleik karla, 26-26. Gestirnir réðu ferðinni allan tímann og var það ekki fyrr en í sömu andrá leiktíminn rann út sem Einar Örn Jónsson jafnaði metin fyrir Hauka. Liðin mætast aftur annað kvöld, klukkan 18:00 á Ásvöllum og ræðst þá hvort liðið kemst áfram í Evrópukeppninni. Varnarleikur Hauka í fyrri hálfleiknum var sundurtættur og gestirnir áttu ekki í vandræðum með að komast í opin færi. Þá fóru Haukarnir illa að ráða sínu á þeim leikköflum þar sem þeir voru fleiri inni á vellinum og ekki er það vænlegt til árangurs. Ungverjarnir voru greinilega búnir að kynna sér Haukaliðið nokkuð vel og tóku Sigurberg Sveinsson úr umferð strax í byrjun. Staðan í hálfleik var 10-14 ungverska liðinu í vil. Haukarnir byrjuðu seinni hálfleikinn vel og skoruðu þrjú fyrstu mörk hans. Greinilegt var að Aron Kristjánsson hafði farið vel yfir málin í hálfleiknum og þegar rúmar átta mínútur voru eftir af leiknum jafnaði Elías Már Halldórsson metin í 22-22. Aftur komust gestirnir þá á flug og skoruðu þrjú næstu mörk. Það var svo mikil spenna í lokin en þegar tíminn var að renna út náði Einar Örn Jónsson að jafna í 26-26 sem urðu úrslitin. Haukar - PLER 26-26 Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 6 (2), Freyr Brynjarsson 5, Björgvin Hólmgeirsson 4, Pétur Pálsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Elías Már Halldórsson 2, Guðmundur Árni Ólafsson 1.Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 6, Aron Rafn Edvardsson 6. Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron: Eigum ýmislegt inni Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum sínum gegn PLER. 14. nóvember 2009 17:54 Einar Örn: Þurfum að taka til í hausnum á okkur „Það er orðið frekar leiðinlegt mynstur hjá okkur að vera slakir í fyrri hálfleik en góðir í seinni," sagði Einar Örn Jónsson sem skoraði jöfnunarmark Hauka gegn PLER í dag, þessi fyrri leikur liðanna lyktaði með jafntefli 26-26. 14. nóvember 2009 17:47 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira
Haukar gerðu í dag jafntefli við ungverska liðið PLER KC í EHF-keppninni í handknattleik karla, 26-26. Gestirnir réðu ferðinni allan tímann og var það ekki fyrr en í sömu andrá leiktíminn rann út sem Einar Örn Jónsson jafnaði metin fyrir Hauka. Liðin mætast aftur annað kvöld, klukkan 18:00 á Ásvöllum og ræðst þá hvort liðið kemst áfram í Evrópukeppninni. Varnarleikur Hauka í fyrri hálfleiknum var sundurtættur og gestirnir áttu ekki í vandræðum með að komast í opin færi. Þá fóru Haukarnir illa að ráða sínu á þeim leikköflum þar sem þeir voru fleiri inni á vellinum og ekki er það vænlegt til árangurs. Ungverjarnir voru greinilega búnir að kynna sér Haukaliðið nokkuð vel og tóku Sigurberg Sveinsson úr umferð strax í byrjun. Staðan í hálfleik var 10-14 ungverska liðinu í vil. Haukarnir byrjuðu seinni hálfleikinn vel og skoruðu þrjú fyrstu mörk hans. Greinilegt var að Aron Kristjánsson hafði farið vel yfir málin í hálfleiknum og þegar rúmar átta mínútur voru eftir af leiknum jafnaði Elías Már Halldórsson metin í 22-22. Aftur komust gestirnir þá á flug og skoruðu þrjú næstu mörk. Það var svo mikil spenna í lokin en þegar tíminn var að renna út náði Einar Örn Jónsson að jafna í 26-26 sem urðu úrslitin. Haukar - PLER 26-26 Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 6 (2), Freyr Brynjarsson 5, Björgvin Hólmgeirsson 4, Pétur Pálsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Elías Már Halldórsson 2, Guðmundur Árni Ólafsson 1.Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 6, Aron Rafn Edvardsson 6.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron: Eigum ýmislegt inni Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum sínum gegn PLER. 14. nóvember 2009 17:54 Einar Örn: Þurfum að taka til í hausnum á okkur „Það er orðið frekar leiðinlegt mynstur hjá okkur að vera slakir í fyrri hálfleik en góðir í seinni," sagði Einar Örn Jónsson sem skoraði jöfnunarmark Hauka gegn PLER í dag, þessi fyrri leikur liðanna lyktaði með jafntefli 26-26. 14. nóvember 2009 17:47 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira
Aron: Eigum ýmislegt inni Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum sínum gegn PLER. 14. nóvember 2009 17:54
Einar Örn: Þurfum að taka til í hausnum á okkur „Það er orðið frekar leiðinlegt mynstur hjá okkur að vera slakir í fyrri hálfleik en góðir í seinni," sagði Einar Örn Jónsson sem skoraði jöfnunarmark Hauka gegn PLER í dag, þessi fyrri leikur liðanna lyktaði með jafntefli 26-26. 14. nóvember 2009 17:47