Hart var lagt að mér að hætta 12. júní 2009 05:30 Dr. Sigríður Benediktsdóttir er hagfræðingur í rannsóknarnefnd Alþingis. Hún telur að enn sé samstarfsgrundvöllur í nefndinni.fréttablaðið/pjetur „Ég staðfesti orð Jóns [Daníelssonar hagfræðings] um að það hafi verið lagt hart að mér að segja af mér," segir Sigríður Benediktsdóttir, nefndarmaður í rannsóknarnefnd Alþingis. Jón sagði í samtali við Eyjuna.is í gær að ekki væri rétt, sem haft var eftir Páli Hreinssyni, formanni rannsóknarnefndarinnar, í Fréttablaðinu í gær, að ekki hefði verið lagt að Sigríði að hætta í nefndinni, heldur hefði afsögn hennar verið rædd sem einn möguleiki af mörgum, færi svo að hún yrði metin vanhæf. Jón rifjaði upp að Sigríður hefði sagt sér að nefndarmennirnir tveir, Páll Hreinsson og Tryggvi Gunnarsson, hefðu lagt hart að sér að víkja. Umræða um vanhæfi Sigríðar hófst eftir að Jónas Friðrik Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, skrifaði formanni nefndarinnar og sagði Sigríði ekki lengur treystandi eftir að hún sagðist telja að bankahrunið mætti rekja meðal annars til andvaraleysis eftirlitsstofnana. Jónas telur að þessar yfirlýsingar byggi ekki á staðreyndum, heldur á „tilfinningum, hugsanlega lituðum af ómálefnalegum fréttaflutningi fjölmiðla og viðhorfum ákveðinna stjórnmálamanna". Sigríður telur að enn sé samstarfsgrundvöllur í rannsóknarnefnd Alþingis, þrátt fyrir allt sem gengið hefur á. Ekki náðist í Pál Hreinsson í gær. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira
„Ég staðfesti orð Jóns [Daníelssonar hagfræðings] um að það hafi verið lagt hart að mér að segja af mér," segir Sigríður Benediktsdóttir, nefndarmaður í rannsóknarnefnd Alþingis. Jón sagði í samtali við Eyjuna.is í gær að ekki væri rétt, sem haft var eftir Páli Hreinssyni, formanni rannsóknarnefndarinnar, í Fréttablaðinu í gær, að ekki hefði verið lagt að Sigríði að hætta í nefndinni, heldur hefði afsögn hennar verið rædd sem einn möguleiki af mörgum, færi svo að hún yrði metin vanhæf. Jón rifjaði upp að Sigríður hefði sagt sér að nefndarmennirnir tveir, Páll Hreinsson og Tryggvi Gunnarsson, hefðu lagt hart að sér að víkja. Umræða um vanhæfi Sigríðar hófst eftir að Jónas Friðrik Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, skrifaði formanni nefndarinnar og sagði Sigríði ekki lengur treystandi eftir að hún sagðist telja að bankahrunið mætti rekja meðal annars til andvaraleysis eftirlitsstofnana. Jónas telur að þessar yfirlýsingar byggi ekki á staðreyndum, heldur á „tilfinningum, hugsanlega lituðum af ómálefnalegum fréttaflutningi fjölmiðla og viðhorfum ákveðinna stjórnmálamanna". Sigríður telur að enn sé samstarfsgrundvöllur í rannsóknarnefnd Alþingis, þrátt fyrir allt sem gengið hefur á. Ekki náðist í Pál Hreinsson í gær.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira