Tinna sjöunda konan sem nær að vinna þrefalt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2009 15:30 Tinna Helgadóttir úr TBR var sigursæl um helgina. Mynd/Vilhelm Tinna Helgadóttir úr TBR varð í gær aðeins sjöunda konan í sögu Meistaramóts Íslands í badminton til þess að vinna Íslandsmeistaratitla í öllum þremur flokkunum sem keppt er í. Tinna vann Karitas Ósk Ólafsdóttir úr ÍA í úrslitaleik einliðaleiksins og vann síðan tvíliðaleikinn með Erlu Björg Hafsteinsdóttur og tvenndarleik með Magnúsi Inga bróður sínum. Ragna Ingólfsdóttir náði síðast að vinna þrefalt á Meistaramótinu fyrir tveimur árum en þá var liðin áratugur síðan að Vigdís Ásgeirsdóttir vann þrefalt árið 1997. Tinna tapaði ekki hrinu á mótinu en hún spilaði alls ellefu leiki á þessum tveimur dögum og vann því 22 hrinur í þessum 11 leikjum. Stigatalan var 462-285 henni og hennar pörum í vil. Jafnasti leikurinn og sá sem tók lengstan tíma var úrslitaleikur tvenndarleiksins á móti þeim Vigdísi Ásgeirsdóttur og Elsu Nielsen sem höfðu báðar unnið þrefalt á Meistaramótinu, Elsa árið 1994 og Vigdís þremur árum síðar. Tinna og félagi hennar Erla Björg Hafsteinsdóttir unnu hrinurnar 21-19 og 21-19 í leik sem tók 42 mínútu. Það tók Tinnu 31 mínútu að tryggja sér sigur í einliðaleiknum og 32 mínútur að vinna tvíliðaleikinn með Magnúsi bróður sínum. Tinna spilaði alls í 297 mínútur á mótinu eða í 4 klukkutíma og 57 mínútur. Innlendar Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Sjá meira
Tinna Helgadóttir úr TBR varð í gær aðeins sjöunda konan í sögu Meistaramóts Íslands í badminton til þess að vinna Íslandsmeistaratitla í öllum þremur flokkunum sem keppt er í. Tinna vann Karitas Ósk Ólafsdóttir úr ÍA í úrslitaleik einliðaleiksins og vann síðan tvíliðaleikinn með Erlu Björg Hafsteinsdóttur og tvenndarleik með Magnúsi Inga bróður sínum. Ragna Ingólfsdóttir náði síðast að vinna þrefalt á Meistaramótinu fyrir tveimur árum en þá var liðin áratugur síðan að Vigdís Ásgeirsdóttir vann þrefalt árið 1997. Tinna tapaði ekki hrinu á mótinu en hún spilaði alls ellefu leiki á þessum tveimur dögum og vann því 22 hrinur í þessum 11 leikjum. Stigatalan var 462-285 henni og hennar pörum í vil. Jafnasti leikurinn og sá sem tók lengstan tíma var úrslitaleikur tvenndarleiksins á móti þeim Vigdísi Ásgeirsdóttur og Elsu Nielsen sem höfðu báðar unnið þrefalt á Meistaramótinu, Elsa árið 1994 og Vigdís þremur árum síðar. Tinna og félagi hennar Erla Björg Hafsteinsdóttir unnu hrinurnar 21-19 og 21-19 í leik sem tók 42 mínútu. Það tók Tinnu 31 mínútu að tryggja sér sigur í einliðaleiknum og 32 mínútur að vinna tvíliðaleikinn með Magnúsi bróður sínum. Tinna spilaði alls í 297 mínútur á mótinu eða í 4 klukkutíma og 57 mínútur.
Innlendar Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Sjá meira