Eftirminnilegur lokasprettur í síðasta Kínaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2009 10:45 Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk í síðasta leik á móti Kína. Íslenska kvennalandsliðið hefur aðeins einu sinn mætt Kínverjum í A-landsleik og það var í leik um níunda sætið á Algarve-bikarnum fyrir tveimur árum síðan. Ísland vann þann leik 4-1 eftir að staðan var markalaus eftir 67 mínútna leik. Kína byrjaði leikinn mun betur og Þóra Björg Helgadóttir hélt íslenska liðinu á floti með frábærri markvörslu framan af leik. Íslenska vörnin hélt út og síðustu 22 mínútur leiksins tók síðan íslenska sóknin til sinna ráða. Dóra María Lárusdóttir opnaði markareikninginn á 68. mínútu og í kjölfarið fylgdu þrjú íslensk mörk, tvö frá Margréti Láru Viðarsdóttur og eitt frá Gretu Mjöll Samúelsdóttur. Kínverjar náðu síðan að minnka muninn í lokin. Fimm leikmenn byrjunarliðsins á móti Kína í dag byrjuðu einnig þennan leik 14. mars 2007. Það eru Katrín Jónsdóttir, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Dóra Stefánsdóttir, Edda Garðarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir. Að auki komu Sif Atladóttir, Dóra María Lárusdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir allar inn á sem varamenn en þær byrja líka leikinn í dag. Kína er aðeins búið að skora eitt mark í mótinu til þessa og það var sigurmarkið í síðasta leik á móti Finnlandi. Þar á undan hafði liðið gert markalaust jafntefli við Svíþjóð og tapað 0-3 fyrir Þýskalandi. Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið hefur aðeins einu sinn mætt Kínverjum í A-landsleik og það var í leik um níunda sætið á Algarve-bikarnum fyrir tveimur árum síðan. Ísland vann þann leik 4-1 eftir að staðan var markalaus eftir 67 mínútna leik. Kína byrjaði leikinn mun betur og Þóra Björg Helgadóttir hélt íslenska liðinu á floti með frábærri markvörslu framan af leik. Íslenska vörnin hélt út og síðustu 22 mínútur leiksins tók síðan íslenska sóknin til sinna ráða. Dóra María Lárusdóttir opnaði markareikninginn á 68. mínútu og í kjölfarið fylgdu þrjú íslensk mörk, tvö frá Margréti Láru Viðarsdóttur og eitt frá Gretu Mjöll Samúelsdóttur. Kínverjar náðu síðan að minnka muninn í lokin. Fimm leikmenn byrjunarliðsins á móti Kína í dag byrjuðu einnig þennan leik 14. mars 2007. Það eru Katrín Jónsdóttir, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Dóra Stefánsdóttir, Edda Garðarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir. Að auki komu Sif Atladóttir, Dóra María Lárusdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir allar inn á sem varamenn en þær byrja líka leikinn í dag. Kína er aðeins búið að skora eitt mark í mótinu til þessa og það var sigurmarkið í síðasta leik á móti Finnlandi. Þar á undan hafði liðið gert markalaust jafntefli við Svíþjóð og tapað 0-3 fyrir Þýskalandi.
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann