Fannar: Finnst rosalega gaman að spila þessa leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2009 18:30 Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, var flottur í leiknum í dag. Mynd/Vilhelm Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, átti stórleik á báðum endum vallarsins þegar KR vann fyrsta leikinn á móti Grindavík í lokaúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta í DHL-Höllinni í kvöld. „Mér finnst rosalega gaman að spila þessa leiki. Það á hið sama við um allt liðið því við erum með reynslumikið lið og það sýndi sig hér í kvöld að við stýrðum leiknum alveg fram á 35. mínútu," sagði Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, eftir leik. En hvað gerðist þá? „Við fórum að bakka og hleyptum þeim inn í leikinn. Við fórum að reyna að láta 24 sekúndna klukkuna renna niður í staðinn að taka okkar skot og spila okkar leik. Það var klaufalegt en það er ekkert sem háir okkur. Við kláruðum þetta og unnum leikinn," sagði Fannar sem hefur engar áhyggjur af því þótt að Grindavík hafi náð að minnka muninn í lokin. Fannar var ákveðinn í að nýta sér það að Grindavík lagði áherslu á að stoppa bakvarðarsveitina í KR-liðinu. „Bakkararnir okkar eru svo ógnandi að við fáum meira pláss en ella. Þegar við erum með þríeyki eins og Jón, Jakob og Jason þá eru þeir ekki að hjálpa mikið inn í teig," segir Fannar en hann og Helgi Már voru saman með 44 stig í leiknum. „Við nýtum okkur það bara óspart ég og Helgi að þegar ekki er verið að hjálpa þá höfum við trú á því að það geti enginn stoppað okkur," segir Fannar en bætir við. „Svo kannski dettur maður niður á heppnisdag eins og í dag en lykilatriðið er að koma tilbúinn," sagði Fannar. Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, átti stórleik á báðum endum vallarsins þegar KR vann fyrsta leikinn á móti Grindavík í lokaúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta í DHL-Höllinni í kvöld. „Mér finnst rosalega gaman að spila þessa leiki. Það á hið sama við um allt liðið því við erum með reynslumikið lið og það sýndi sig hér í kvöld að við stýrðum leiknum alveg fram á 35. mínútu," sagði Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, eftir leik. En hvað gerðist þá? „Við fórum að bakka og hleyptum þeim inn í leikinn. Við fórum að reyna að láta 24 sekúndna klukkuna renna niður í staðinn að taka okkar skot og spila okkar leik. Það var klaufalegt en það er ekkert sem háir okkur. Við kláruðum þetta og unnum leikinn," sagði Fannar sem hefur engar áhyggjur af því þótt að Grindavík hafi náð að minnka muninn í lokin. Fannar var ákveðinn í að nýta sér það að Grindavík lagði áherslu á að stoppa bakvarðarsveitina í KR-liðinu. „Bakkararnir okkar eru svo ógnandi að við fáum meira pláss en ella. Þegar við erum með þríeyki eins og Jón, Jakob og Jason þá eru þeir ekki að hjálpa mikið inn í teig," segir Fannar en hann og Helgi Már voru saman með 44 stig í leiknum. „Við nýtum okkur það bara óspart ég og Helgi að þegar ekki er verið að hjálpa þá höfum við trú á því að það geti enginn stoppað okkur," segir Fannar en bætir við. „Svo kannski dettur maður niður á heppnisdag eins og í dag en lykilatriðið er að koma tilbúinn," sagði Fannar.
Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira