Danir óttast innbrotabylgju um jólin 22. desember 2009 12:52 Jólin eru veisla fyrir innbrotsþjófa í Danmörku þar sem um helmingur þjóðarinnar er að heiman á aðfangadag. Í ár óttast Danir innbrotabylgju um jólin að því er segir í frétt á börsen.dk.Dönsk tryggingarfélög undirbúa sig nú fyrir innbrotabylgjuna en samkvæmt fréttabréfinu forsikringogpension.dk hefur árið í ár einkennst af mikilli fjölgun innbrota í landinu.Reiknað er með að brotist verði inn á 475 heimili á aðfangadag í Danmörku og þá tölu má síðan tvöfalda ef jóladagurinn er tekinn með. Á venjulegum degi eru hinsvegar um 120 innbrot framin að jafnaði í landinu.Christian Sködt sérfræðingur hjá upplýsingaráði dönsku tryggingarfélaganna segir að það sé aldrei hægt að tryggja sig 100% gegn innbroti. Hinsvegar sé hægt að gera þjófunum erfitt fyrir. Til dæmis með því að láta ljósin loga innandyra þegar maður fer í fjölskylduboðið og hafa kveikt á útvarpi/sjónvarpi eða biðja nágranna sína, ef þeir eru heimavið, að líta til með húsi sínu. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Jólin eru veisla fyrir innbrotsþjófa í Danmörku þar sem um helmingur þjóðarinnar er að heiman á aðfangadag. Í ár óttast Danir innbrotabylgju um jólin að því er segir í frétt á börsen.dk.Dönsk tryggingarfélög undirbúa sig nú fyrir innbrotabylgjuna en samkvæmt fréttabréfinu forsikringogpension.dk hefur árið í ár einkennst af mikilli fjölgun innbrota í landinu.Reiknað er með að brotist verði inn á 475 heimili á aðfangadag í Danmörku og þá tölu má síðan tvöfalda ef jóladagurinn er tekinn með. Á venjulegum degi eru hinsvegar um 120 innbrot framin að jafnaði í landinu.Christian Sködt sérfræðingur hjá upplýsingaráði dönsku tryggingarfélaganna segir að það sé aldrei hægt að tryggja sig 100% gegn innbroti. Hinsvegar sé hægt að gera þjófunum erfitt fyrir. Til dæmis með því að láta ljósin loga innandyra þegar maður fer í fjölskylduboðið og hafa kveikt á útvarpi/sjónvarpi eða biðja nágranna sína, ef þeir eru heimavið, að líta til með húsi sínu.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira